
Hlutdeildarlánin hjálpa ungu fólki inn á húsnæðismarkaðinn
„Hlutdeildarlánin hafa skipt raunverulegu máli fyrir ungt og tekjulágt fólk sem vill eignast eigið húsnæði,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, í færslu sem hann birtir á Facebook eftir að

„Þetta er einfaldlega ekki í lagi“ – Halla Hrund varar við nikótínpúðum og vill harðari lög
„Við sjáum sérverslanir með nikótínvörur spretta upp eins og gorkúlur í ólíkum hverfum borgarinnar. Þær eru að selja nikótín til barna og ungmenna. Þær eru að selja efni sem er

Sigurður Ingi um leigubílamarkaðinn: „Ástandið er óboðlegt –bregðast verður við strax“
„Við verðum að horfast í augu við það – staðan á leigubílamarkaði er algerlega óboðleg,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, þegar hann tók til máls á Alþingi í umræðu

Hæstiréttur staðfestir lögmæti breytinga á búvörulögum – sigur fyrir íslenskan landbúnað
Hæstiréttur Íslands kvað upp dóm í gær, 21. maí 2025, sem staðfestir að lagabreytingar Alþingis á búvörulögunum með lögum nr. 30/2024 hafi verið gerðar með stjórnskipulega réttum hætti. Dómurinn felldi

Dagbjört tekin við sem formaður SEF
Dagbjört Höskuldsdóttir, varaformaður Sambands eldri Framsóknarmanna (SEF), hefur tekið við sem starfandi formaður landssambandsins. Hún tekur við af Birni Snæbjörnssyni, sem ákveðið hefur að láta af formennsku vegna anna í

„Góð heyrn er ekki lúxus“
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, vakti athygli á Alþingi á vaxandi vanda margra eldri borgara sem eiga í erfiðleikum með að fjármagna heyrnartæki – hjálpartæki sem hún segir

Óvissa um fjallaleiðsögunám á Hornafirði: „Vekur furðu í ljósi hörmulegs slyss“
„Það vekur furðu að eina faglega jöklanám landsins standi nú frammi fyrir óvissu,“ sagði Jónína Brynjólfsdóttir, varaþingmaður, í ræðu í störfum þingsins á Alþingi. En tilefnið er ákvörðun menntamálaráðuneytisins um

Brýn þörf fyrir fjárfestingu innviða á Austurlandi
Jónína Brynjólfsdóttir, varaþingmaður, lagði áherslu á brýna þörf fyrir fjárfestingu í samgöngumannvirkjum á landsbyggðinni í ræðu sinni á Alþingi. Hún segir samkeppnishæfni landshlutanna vera í hættu ef stjórnvöld sýna ekki

Bráðaaðgerðir nauðsynlegar til stuðnings íslenskri matvælaframleiðslu
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, vakti athygli á Alþingi á þeirri ógn sem hækkandi raforkuverð hefur í för með sér fyrir íslenska matvælaframleiðslu. Hún lagði ríka áherslu á að núverandi aðstæður