
Margt hækkað umfram verðlagshækkanir
„Neytendamál skipta okkur öll máli og sjálfur hef ég aðeins tjáð mig um þau. Ég byrjaði á að fjalla um húsnæðismarkaðinn hér snemma á síðasta ári og hef rætt tryggingamál,“

„Greiddi glaður hitaveitureikninginn fyrir allan stigaganginn“
Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, fór yfir skýrslu um samanburð á orkukostnaði heimila fyrir síðasta ár frá Byggðastofnun í störfum þingsins. Orkustofnun hefur unnið upp gögnin um kostnað á ársgrundvelli við

Er ekki þörf á birgðastöðum á fleiri stöðum á landinu?
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður, ræddi í störfum þingsins áform umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um frumvarp til laga um neyðarbirgðir eldsneytis. Frumvarpinu er ætlað að skylda söluaðila eldsneytis eigi birgðir að jafngildi

Ásýnd Íslands og sérstaða
Milljónir manna um allan heim dreymir um að ferðast til Íslands. Orðspor landsins hefur dreifst um allar heimsálfur og er náttúra landsins og menningarminjar eitt helsta aðdráttarafl ferðaþjónustunnar. Ferðamönnum hefur

Til umsagnar: Reglugerð um atvinnusjúkdóma og rétt til bóta
Birt hafa verið til umsagnar drög að reglugerð Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra sem fjallar um bótaskylda atvinnusjúkdóma. Markmiðið er að tryggja þeim bætur sem eru slysatryggðir og greinast með atvinnusjúkdóm,

Íslenskt rafeldsneyti í eigu þjóðarinnar
Fyrir áramótin mælti ég fyrir tillögu minni til þingsályktunar á Alþingi um að fela ríkisstjórninni að taka til frumathugunar stofnun ríkisfélags um rafeldsneytisframleiðslu á Íslandi. Líta má við þessa frumathugun

Flugþróunarsjóður styður við stóraukið millilandaflug á landsbyggðinni
Beint millilandaflug til og frá Akureyri og Egilsstöðum mun stóraukast á árinu þegar tvö stór erlend flugfélög hefja flug þangað. Svissneska flugfélagið Edelweiss Air mun fljúga beint til Akureyrar frá

Bætum stöðu og réttindi íþróttafólks
Ágúst Bjarni Garðarsson, alþingismaður, fór yfir í störfum þingsins samtöl sín við íþróttafólk og forsvarsmenn íþróttafélaga nú í byrjun ársins. Fram hafi komið að þörf sé á betri umgjörð um

„Tímabært að uppfæra löggjöfina í ljósi reynslunnar“
Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, ræddi í störfum þingsins, náttúruhamfarir og hversu mikil áhrif þau hafa haft á þjóðarsálina, en á síðustu dögum hafa verið rifjuð upp og minnst atburða síðustu