
Hálfleikur
Í dag eru liðin slétt tvö ár frá Alþingiskosningum. Í þeim vann Framsókn frækinn kosningasigur sem skilaði flokknum 13 þingmönnum og tryggði áframhaldandi stjórnarsamstarf Framsóknar, Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs

Verðbólga og neytendavernd
Langatímaafleiðingar hárrar verðbólgu eru slæmar fyrir samfélög. Verðbólgan hittir einkum fyrir þá sem minnst eiga. Hópurinn sem verst fer út úr verðbólguhremmingunum er sá sem nýverið kom inn á húsnæðismarkaðinn.

Hugum að heyrn
Sagt er að menn hafir fimm skilningarvit eða skynfæri: Sjón, heyrn, lyktarskyn, snertiskyn og bragðskyn. Öll eru þau jafn mikilvæg. Þeir sem fæðast með heyrn reiða sig mikið á hana

Hvers vegna má ekki ræða hagræðingu?
Síðustu daga hefur sprottið upp mikil og ekki síður mikilvæg umræða um framtíð menntunar og menntastofnana. Menntamálaráðherra ákvað í lok apríl síðastliðnum að setja af stað könnun um aukið samstarf

Breytingar í nefndum hjá þingflokki Framsóknar
Í upphafi nýs þingvetrar verða breytingar á skipan þingmanna Framsóknar í fastanefndum Alþingis. Stefán Vagn Stefánsson er nýr formaður fjárlaganefndar og tekur hann við formennsku af Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur, Vinstrihreyfingunni

Komum í veg fyrir upplýsingaóreiðu og umræðu með upphrópunum!
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, alþingismaður, ræddi kynfræðslu og hinsegin fræðslu í grunnskólum í störfum þingsins. Samfélagsumræðan hefur verið hávær undanfarið vegna kynningar Menntamálastofnunar á kennsluefni í kynlífsfræðslu fyrir 7-10 ára. Fór

Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð
Íbúar landsbyggðarinnar eru nánast farnir að taka því sem sjálfsögðum hlut að leggja land undir fót með tilheyrandi kostnaði og fyrirhöfn til þess að sækja sér sérfræðiþjónustu til Reykjavíkur. Greiningar

„Við verðum að tryggja öruggara eftirlit og viðbrögð við slysasleppingum“
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, alþingismaður, ræddi sjókvíaeldi og laxveiði í störfum þingsins. Rakti hún áhyggjur á möguleikum á erfðablöndun villtra laxa og strokufiska. Síðustu daga hafa verið að veiðast eldislaxar í

Sjóvarnir eru forgangsmál!
„Þegar sjóvarnargarður brast við Hvalsnes skammt frá Sandgerði í Suðurnesjabæ í byrjun mánaðarins vorum við enn og aftur minnt á mikilvægi sjóvarna. Heimilisfólk varð að vaða frá heimili sínu á