Test news

Flokksþing fært aftur til 28.-29. ágúst

Á fundi landsstjórnar Framsóknarflokksins 16. febrúar 2021 var tekin ákvörðun um að færa 36. Flokksþing Framsóknarmanna aftur til síðustu helgar ágústmánaðar, þ.e. 28.-29. ágúst, vegna heimsfaraldurs Covid-19 og sóttvarnarráðstafana. Verður flokksþingið haldið á Hilton Hótel Nordica í Reykjavík.

Read More »

Kynningarblað um frambjóðendur í Norðvestur

Póstkosning Framsóknar í Norðvesturkjördæmi verður haldin dagana 16. febrúar – 13. mars n.k. og kosið verður um 5 efstu sæti á lista flokksins fyrir næstu alþingiskosningar. Hér að neðan er hægt að nálgast kynningarblað á frambjóðendunum í póstkosningunni.

Read More »

Af framboðsmálum hjá Framsókn

Fjögur kjördæmissambönd Framsóknar hvaða ákveðið aðferð við val á framboðslista. Í öllum tilvikum verður öllum flokksmönnum í hverju kjördæmanna boðið að taka þátt, þ.e. öllum skráðum flokksmönnum 30 dögum fyrir valdag. Suðurkjördæmi og Suðvesturkjördæmi verða með lokuð prófkjör en póstkosning fer fram í Norðvesturkjördæmi og Norðausturkjördæmi. Samstaða var mikil í öllum kjördæmunum um aðferð við val, tillögurnar voru í öllu tilvikum samþykktar með yfir 90% atkvæða á kjördæmisþingunum.

Read More »

Þessi stóri

Þá er komið að „þessum stóra“. En ráðherrar og þingmenn Framsóknar hafa verið með opna fundi í kjördæmunum á netinu og rætt þau mál sem eru efst á baugi.

Read More »