
Framtíð Heiðmerkur
Á næsta fundi borgarstjórnar munum við í Framsókn leggja fram tillögu um að stofnaður verði stýrihópur skipaður fulltrúum allra flokka í borgarstjórn til þess að móta framtíðarsýn Reykjavíkurborgar um Heiðmörk.

„Ljósin í bænum mega ekki slokkna“
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, lýsti í störfum þingsins eftir stuðningi stjórnvalda við Grindvíkinga og kallaði eftir ábyrgð og fyrirsjáanleika eftir náttúruhamfarir sem hafa haft mikil áhrif á atvinnulíf og fjölskyldur

Sveitarfélög gagnrýna frumvarp um tvöföldun veiðigjalda
Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, ræddi í störfum þingsins um tvöföldun veiðigjalda. Hann vakti athygli á fjölda umsagna frá sveitarfélögum víða um land þar sem lýst er áhyggjum af áhrifum frumvarpsins

Efnahagsmynd Íslands allt önnur en stjórnin kynnti
„Efnahagsmynd Íslands er allt önnur en sú sem núverandi stjórnarflokkar kynntu fyrir kosningar,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, á Alþingi í störfum þingsins. Lífskjör í hæsta gæðaflokki Sigurður Ingi

Framsókn kallar eftir betri greiningu á veiðigjaldi – smærri útgerðir gætu orðið fyrir miklum álögum
Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, beindi fyrirspurn til forsætisráðherra á Alþingi vegna frumvarps um veiðigjald sem nú er til meðferðar hjá atvinnuveganefnd. Hann lagði áherslu á að fyrir lægi næg gögn

Vextir og verðbólga: Hvar er sleggjan?“
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, gagnrýnir ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur fyrir að hafa ekki staðið við loforð um að lækka vexti og verðbólgu. Í ræðu á Alþingi í dag rifjaði Sigurður

Púslið sem passar ekki
Ég er á skjön við það sem ég þekki, það er sama hvernig ég sný, því ég er púslið sem að passar ekki við púsluspilið sem það er í, við

Væntingastjórnun ríkisstjórnarinnar dregur úr hagvexti
Efnahagshorfur í heimsbúskapnum hafa versnað á síðustu misserum, ekki síst vegna óvissu í alþjóðaviðskiptum. Ný tollastefna Bandaríkjanna og viðbrögð við henni hafa skapað aukinn óróa, sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur munu draga

Gríðarlegir hagsmunir í húfi
Orðspor íslensks sjávarútvegs er meðal mikilvægustu verðmæta greinarinnar. Á alþjóðlegum mörkuðum njóta íslenskar fiskafurðir mikils álits, ekki aðeins vegna gæða heldur einnig vegna þess að þær eru afurðir sjálfbærra og