
Áhrif veiðigjalda ná út fyrir atvinnugreinina
Sjávarútvegur hefur verið lykilstoð í atvinnulífi Hornafjarðar í áratugi og gegnir þar ómetanlegu hlutverki í að tryggja stöðugleika, verðmætasköpun og búsetu. Með tilkomu hátækni, bættrar nýtingar og nýsköpunar, hefur greinin

Heilbrigðisþjónusta í heimabyggð – loksins orðin að veruleika
4. júní 2025 markaði stór tímamót fyrir okkur í Suðurnesjabæ, því þá opnaði ný heilsugæsla í Vörðunni í Suðurnesjabæ. Þetta er árangur sem margir hafa beðið eftir lengi og sannar

Ríkið tekur – landsbyggðirnar fá minna
Óvissa, sundurlyndi og uggur einkennir umræðuna um hækkun veiðigjalda. Þar sem hún mun hafa mest áhrif. Vilji ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur er skýr um að gjöldin skuli hækka. Og um það

„Verknámsskólarnir hafa verið slegnir af“
Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður, vakti máls í störfum þingsins á stöðu verknámsskóla landsins og þeim niðurskurði sem nú blasir við. Hann minnti á að undanfarin ár hafi verið lögð mikil

Framtíð Heiðmerkur
Á næsta fundi borgarstjórnar munum við í Framsókn leggja fram tillögu um að stofnaður verði stýrihópur skipaður fulltrúum allra flokka í borgarstjórn til þess að móta framtíðarsýn Reykjavíkurborgar um Heiðmörk.

„Ljósin í bænum mega ekki slokkna“
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, lýsti í störfum þingsins eftir stuðningi stjórnvalda við Grindvíkinga og kallaði eftir ábyrgð og fyrirsjáanleika eftir náttúruhamfarir sem hafa haft mikil áhrif á atvinnulíf og fjölskyldur

Sveitarfélög gagnrýna frumvarp um tvöföldun veiðigjalda
Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, ræddi í störfum þingsins um tvöföldun veiðigjalda. Hann vakti athygli á fjölda umsagna frá sveitarfélögum víða um land þar sem lýst er áhyggjum af áhrifum frumvarpsins

Efnahagsmynd Íslands allt önnur en stjórnin kynnti
„Efnahagsmynd Íslands er allt önnur en sú sem núverandi stjórnarflokkar kynntu fyrir kosningar,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, á Alþingi í störfum þingsins. Lífskjör í hæsta gæðaflokki Sigurður Ingi

Framsókn kallar eftir betri greiningu á veiðigjaldi – smærri útgerðir gætu orðið fyrir miklum álögum
Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, beindi fyrirspurn til forsætisráðherra á Alþingi vegna frumvarps um veiðigjald sem nú er til meðferðar hjá atvinnuveganefnd. Hann lagði áherslu á að fyrir lægi næg gögn