
Gullið tækifæri látið úr greipum ganga
Mikilvægasta fjárlagafrumvarp þessarar ríkisstjórnar var kynnt í gær. Framganga fjármála- og efnahagsráðherra bar þess merki að hann væri búinn að ná tökum á ríkisfjármálunum og þess mæti vænta að verðbólguvæntingar

Er menntakerfið eina vandamálið?
Umræða um menntakerfið hefur verið hávær undanfarið og ekki síst um námsmat. Margir hafa t.d. gagnrýnt skort á samræmdu mati og notkun bókstafa í matskerfinu. Þetta er mikilvæg umræða, sem

Öflugt atvinnulíf í Hafnarfirði
Við sjáum daglega hér í Hafnarfirði hversu mikilvægt öflugt atvinnulíf er fyrir samfélagið okkar. Sveitarfélagið hefur á undanförum árum lagt ríka áherslu á að skapa aðlaðandi starfsumhverfi fyrir hafnfirsk fyrirtæki.

Hús þarf traustar undirstöður
Þegar hin sameiginlega mynt, evran, var tekin upp árið 1999 gerðu hugmyndafræðingar hennar sér í hugarlund að hún myndi stuðla að auknum hagvexti og velsæld fyrir álfuna. Rúmum 25 árum

Reykjavík – barnvæn höfuðborg?
Stundum er sagt að gæði samfélaga séu metin eftir því hvernig þau hlúa að velferð barna. Við í Framsókn erum sammála því og viljum því leggja til að Reykjavík ráðist

Stærsta kjarabót öryrkja í áratugi
Í dag taka gildi umfangsmiklar breytingar á örorku- og endurhæfingarkerfi almannatrygginga. Þetta er stórt skref sem markar þáttaskil fyrir fólk með skerta starfsgetu, breyting sem byggir á margra ára vinnu,

Samgönguáætlun – skuldbinding, ekki kosningaloforð
Samgönguáætlun er lögbundin langtímaáætlun ríkisins um samgöngur og fjarskipti og er samþykkt af Alþingi. Hún skiptist í annars vegar tólf ára stefnumarkandi áætlun, þar sem sett eru fram markmið og

Sveitarstjórnarpólitík: Hvað þarf að laga, og hvernig?
Góð spurning! Þarf að laga eitthvað? Já ⎼ við getum í það minnsta bætt okkur í því hvernig við stundum og tölum um sveitarstjórnarpólitík. Þessi umbótaþörf birtist okkur kannski skýrast

Ný sókn í menntamálum – tækifæri eða hliðarskref?
Grein Guðmundar Ara Sigurjónssonar, þingflokksformanns Samfylkingarinnar, um „nýja sókn í menntamálum“ í síðustu viku vakti athygli mína. Það er jákvætt að menntamál séu sett í forgrunn og rætt um sókn