
Spá 15% samdrætti í hagvexti 2025
Alþjóðamarkaðir einkennast nú af miklum sveiflum og taugatitringi. Helsta ástæða er ný og óstöðug tollastefna Bandaríkjastjórnar, ásamt óvissu í efnahagsstjórn og stjórnfestu. Afleiðingarnar eru víðtækar, enda hefur heimsmynd alþjóðaviðskipta verið

Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast?
Í nýlegri könnun Gallup kom fram að Framsóknarfólk er hamingjusamast þeirra er svöruðu, þrátt fyrir tímabundið lélegt gengi í skoðanakönnunum og síðstu kosningum. Þetta vakti athygli mína. Hverjir eru hamingjusamir?

Passíusálmarnir eru þjóðarauður
Ísland er auðugt land. Ríkidæmi okkar felst meðal annars í tungumálinu okkar sem sameinar þjóðina og varðveitir heimsbókmenntir miðalda. Þessi stórbrotni menningararfur hefur lagt grunn að þeirri velsæld og velferð

Stjórnmálaályktun KFNV
25. Kjördæmisþing Kjördæmissambands Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi ályktar: Fyrstu skref nýrrar ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur hafa verið landsbyggðarfólki gríðarleg vonbrigði þrátt fyrir fögur loforð um að hagsmunum landsbyggðar yrði gætt. Á þeim

Framsókn krefst svara fyrir niðurskurð í framhaldsskólum
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, kallar eftir því að mennta- og barnamálaráðherra útskýri fyrirhugaðan niðurskurð á framhaldsskólastiginu. Hún lagði fram beiðni á fundi allsherjar- og menntamálanefndar þess efnis

Gjaldtaka fyrir nýtingu á heitu vatni
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, ræddi Alþingi um deilur ríkisins og Landsvirkjunar varðandi rentu fyrir nýtingu auðlinda vatns og vinds í tilfelli Hvammsvirkjunar og Búrfellslundar. Hún spurði í óundirbúnum fyrirspurnum umhverfis-,

Aukið álag á lögregluna
Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður, ræddi í störfum þingsins um áhyggjur sínar vegna stöðu lögreglunnar, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Hann benti á að verkefni lögreglunnar hafi breyst verulega á síðustu árum með

Ofbeldi gegn börnum í brennidepli á Alþingi
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, ræddi um alvarlegt ástand kynferðisofbeldis gegn börnum á í störfum þingsins á Alþingi. Hún benti á átakið „Ég lofa“ sem Barnaheill hefur staðið fyrir, þar sem

Aldrei fleiri klárað iðnnám
Brautskráningum úr iðnnámi hjá einstaklingum yngri en 21 árs hefur fjölgað um 150% frá árinu 2016, samkvæmt tölfræði Hagstofu Íslands. Algjör straumhvörf hafa orðið í áhuga á námi í iðngreinum.