
Frostaveturinn mikli
Það er ekki laust við að það hafi gengið illa hjá ríkisstjórninni að ná heyinu í hlöðu á hinu svokallaða “verðmætasköpunarhausti” sem boðað var af miklum móð seinni part sumars.

Þegar veikindi mæta vantrú
Það er fátt sem reynir meira á mann en að verða veikur, nema kannski að upplifa að manni sé ekki trúað. Þegar líkaminn bregst, en samfélagið virðist efast. Þegar fólk

Best að spyrja börnin
Okkar Mosó er skemmtilegt verkefni sem hingað til hefur hvatt hinn almenna íbúa til þess að taka þátt í lýðræðislegri umræðu og ákvarðanatöku bænum til heilla. Í ár breyttum við

Allir út að leika!
Það er fátt sem gleður meira en að sjá bæinn okkar vaxa og dafna, ekki bara í tölum og framkvæmdum heldur einnig í lífi og leik.Á yfirstandandi kjörtímabili hefur verið

Kerfisbundin veiking landsbyggðarinnar: Tíu aðgerðir bitna á atvinnulífi og íbúum
Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður, gagnrýndi í störfum þingsins sífellt skýrari stefnu stjórnvalda gagnvart landsbyggðinni. Hann sagði ríkisstjórnina hafa „komið hreint fram“ með afstöðu sína og taldi upp tíu atriði sem

„Ríkisstjórn sem þorir?”
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, gagnrýndi í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi óvissu um svonefnt vaxtaviðmið í tengslum við nýjan húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar og hvatti ráðherra að skýra næstu skref. „Engin af

Goðsögnin um Mídas konung og evruvextir
Upptaka evru sem gjaldmiðils þýðir ekki að sömu húsnæðisvextir séu á öllu evrusvæðinu. Þrátt fyrir meira en tuttugu ára myntbandalag standa íbúðakaupendur á evrusvæðinu enn frammi fyrir mjög mismunandi íbúðalánsvöxtum.

„Sofðu rótt í alla nótt“ – Um stöðu íslenskunnar, lestrarmenningu og ákall til okkar sjálfra
Hvenær verður vandi að krísu? Að íslensk leikskólabörn séu æ oftar farin að spjalla sín á milli á ensku, telja á ensku, þekkja litina á ensku: Vandi eða krísa? Að

Lýðræðið er ekki excel-skjal
Umræða um breytingar á kosningakerfi landsins og jöfnun atkvæðavægis hefur verið nokkuð áberandi að undanförnu í kjölfar þess að dómsmálaráðherra skipaði sérstakan starfshóp til að endurskoða þessi mál. Margt þarf
