
Efnahagsleg staða Íslands er sterk
Ríkisstjórn Íslands hefur í hyggju að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort Ísland eigi að hefja að nýju aðildarviðræður við Evrópusambandið. Fram kemur reyndar í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarflokkanna að atkvæðagreiðslan snúist um

Á ferð um landið – kjördæmavika Framsóknar
Þingflokkur Framsóknar er að leggja upp með metnaðarfulla fundaröð í kjördæmaviku. Við verðum með opna fundi Framsóknar um land allt ásamt því að heimsækja fólk og fyrirtæki. Þingflokknum er mikilvægt

Ný ríkisstjórn og framtíð orkumála á Íslandi
Að lokinni þingsetningu, sem fram fór 4. febrúar sl. og þar sem ný ríkisstjórn hefur lagt fram þingmálaskrá vorþings, er rétt að minna á eina mikilvægustu áskorun samtímans: orkumál. Orkumál

Friður felst í því að efla varnir
Þess er minnst um heim allan að 80 ár eru síðan seinni heimsstyrjöldinni lauk en hún fól í sér mestu mannfórnir í veraldarsögunni. Víða hefur verið háð stríð eftir seinni

Óverðtryggð húsnæðislán til 25 ára
Í gær mælti ég fyrir þingsályktun á Alþingi þess efnis að fasteignakaupendur geti tekið óverðtryggð lán á föstum vöxtum til langs tíma. Um er að ræða gríðarlega mikilvægt hagsmunamál fyrir

Pólitísk ábyrgð
Ný ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur hefur nú birt þingmálaskrá sína, en skráin felur í sér yfirlit um þau mál sem ríkisstjórnin hyggst leggja fram á þinginu ásamt áætlun um hvenær þeim

Halla Hrund hvetur til aukinnar nýsköpunar og tækniþróunar
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, gagnrýndi á Alþingi skort á áherslu ríkisstjórnarinnar á nýsköpun og tækni þegar kemur að því að efla hagvöxt og atvinnuþróun. Hún sagði að Ísland ætti að

„Tugir kúabúa gætu þurft að hætta starfsemi“
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, ræddi á Alþingi mikilvægt mál sem snertir framtíð íslensks landbúnaðar og fæðuöryggi. Fjármála- og efnahagsráðherra áformar breytingar á tollflokkun osts með viðbættri jurtafitu.

„Við núverandi stöðu verður ekki unað“
Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður, ræddi í störfum þingsins um meðferðarrými og öryggisvistun fyrir ungmenni. En svo virðist vera að ekkert annað húsnæði komi til greina en lögreglustöðin við Flatahraun í