
Framfarir og áskoranir í velferðarþjónustu Borgarbyggðar
Á yfirstandandi kjörtímabili hefur mikið verið unnið að því að efla og samræma velferðarþjónustu sveitarfélaga á Vesturlandi. Markmið með auknu samstarfi er að efla þjónustuna og skapa kraftmikinn vettvang til

Þegar líf liggur við
Á undanförnum vikum hefur umræðan um fjárlög næsta árs leitt í ljós grafalvarlega stöðu í fjármögnun krabbameinslyfja. Þessi staða hefur ekki aðeins komið fram í umsögnum helstu fagstofnana, heldur einnig

Úthaf efnahagsmála – fjárlög 2026
Með ákveðinni einföldun má líkja efnahagsmálum þjóða við siglingu á úthafi þar sem aðstæður geta breyst hratt. Nú er aukinn mótvindur, vaxandi ölduhæð og óvissan um þróun mála meiri en

Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli?
Reykjavíkurflugvöllur gegnir lykilhlutverki fyrir samgöngur innanlands. Hann er tenging á milli landsbyggðar og höfuðborgar, lendingarstaður fyrir sjúkraflug og varaflugvöllur fyrir Keflavíkurflugvöll. Um árabil hefur þó tilvist hans verið ógnað. Fólk

Erum við að gleyma fólkinu?
Fjárlögin segja meira en mörg orð. Þau sýna í verki hvar ríkisstjórn hvers tíma hyggst forgangsraða og hverjir sitja eftir. Fjárlög ársins 2026 benda því miður til þess að fólk

Framsókn fagnar sigri um Reykjavíkurflugvöll, en hefur Samfylkingin snúið við blaðinu?
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, gerði alvarlega athugasemd við forsætisráðherra á Alþingi í óundirbúnum fyrirspurnum og krafðist skýrra svara um stöðu Reykjavíkurflugvallar og uppbyggingu nýrrar flugstöðvar í Reykjavík.

„Ófagleg vinnubrögð“ gagnvart framhaldsskólunum og blessar forsætisráðherra verklagið?
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, gagnrýndi harðlega í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi vinnubrögð ríkisstjórnarinnar gagnvart framhaldsskólunum og spurði hvort forsætisráðherra stæði að baki því að skólameistarar væru látnir

Frístundastyrkur og íþróttaskólinn
Þegar íþróttaskóli HSV var stofnaður árið 2011 var stigið mikilvægt skref í að tryggja jafnt aðgengi allra barna í 1.–4. bekk grunnskóla að fjölbreyttu og uppbyggilegu íþróttastarfi. Markmiðið var skýrt;

Veikar forsendur fjárlagafrumvarpsins
Flestir þekkja söguna af manninum í Biblíunni sem reisti húsið sitt á sandi. Allt var í himnalagi þar til óveðrið skall á og leiddi í ljós að grunnurinn var veikur
