Test news

Óboðleg fjármálaáætlun

Í síðustu viku lagði rík­is­stjórn­in fram fjár­mála­áætl­un fyr­ir árin 2026-2030. Þrátt fyr­ir yf­ir­lýs­ing­ar um ábyrgð og gegn­sæi vek­ur áætl­un­in áleitn­ar og al­var­leg­ar spurn­ing­ar um skort á skýr­leika og aðgengi Alþing­is

Read More »

„Fjármálaáætlunin er fúsk“

„Ríkisstjórnin sýnir enga raunverulega framtíðarsýn og vanrækir mikilvægustu málaflokkana,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, í umræðum á Alþingi í störfum þingins. Þar gagnrýndi hann fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar harðlega og sakaði

Read More »

Mikilvægi fjallaleiðsögunáms á Íslandi

Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, ræddi á Alþingi í óundirbúnum fyrirspurnum um mikilvægi fjallaleiðsögunámsins við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu á Hornafirði. Námið, sem er einstakt á Íslandi, er í hættu vegna kostnaðar

Read More »

Stjórnmálaályktun KSFS

25. Kjördæmisþing Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi haldið í Suðurnesjabæ 5. apríl 2025 skorar á ríkisstjórnina að endurskoða þegar verklag við breytingar á sköttum eða skattahækkunum. Breytingar og hækkanir á sköttum

Read More »

Komum náminu á Höfn í höfn

„Við erum með þrjú gengi sem skiptast á, vinna í klukkutíma í senn við mokstur og niðurbrot á ís. Þannig munum við sigla áfram inn í daginn”, sagði Sveinn Rúnar

Read More »

Óvissa um aukinn varnarbúnað

Jóhann Friðrik Friðriksson, varaþingmaður, flutti ræðu í störfum þingsins þar sem hann gagnrýndi skort á skýrum upplýsingum um aukinn varnarbúnað á Íslandi. Hann spurði hvað felist í auknum varnarbúnaði og

Read More »