
Vextir og verðbólga: Hvar er sleggjan?“
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, gagnrýnir ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur fyrir að hafa ekki staðið við loforð um að lækka vexti og verðbólgu. Í ræðu á Alþingi í dag rifjaði Sigurður

Púslið sem passar ekki
Ég er á skjön við það sem ég þekki, það er sama hvernig ég sný, því ég er púslið sem að passar ekki við púsluspilið sem það er í, við

Væntingastjórnun ríkisstjórnarinnar dregur úr hagvexti
Efnahagshorfur í heimsbúskapnum hafa versnað á síðustu misserum, ekki síst vegna óvissu í alþjóðaviðskiptum. Ný tollastefna Bandaríkjanna og viðbrögð við henni hafa skapað aukinn óróa, sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn telur munu draga

Gríðarlegir hagsmunir í húfi
Orðspor íslensks sjávarútvegs er meðal mikilvægustu verðmæta greinarinnar. Á alþjóðlegum mörkuðum njóta íslenskar fiskafurðir mikils álits, ekki aðeins vegna gæða heldur einnig vegna þess að þær eru afurðir sjálfbærra og

Sjálfbær nýting auðlinda sett í hættu?
Í kjölfar nýrrar ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að framlengja strandveiðar um 48 daga, vekur Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, athygli á því að slík ákvörðun brjóti í bága við

Hlutdeildarlánin – skref að réttlátari húsnæðismarkaði
Félags- og húsnæðismálaráðherra svaraði nýverið fyrirspurn sem ég lagði fram á Alþingi um áhrif hlutdeildarlána. Í svarinu kom skýrt fram að þetta úrræði – sem Framsókn setti á laggirnar til

Mold sem þyrlað var upp
Hæstiréttur Íslands kvað upp dóm í máli nr. 7/2024 þann 23. maí 2024, þar sem staðfest var að lagabreytingar Alþingis á búvörulögum síðastliðið vor hefðu verið gerðar í samræmi við

Áfall fyrir Húsavík: Tímabundin lokun PCC kallar á aðgerðir stjórnvalda
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, kallar eftir samstöðu og lausnamiðuðum aðgerðum. Tímabundin rekstrarstöðvun kísilvers PCC á Bakka við Húsavík hefur vakið sterk viðbrögð í samfélaginu, bæði meðal íbúa

Til hvers var barist?
Til að auka hagsæld og bæta lífskjör á Íslandi voru háð þrjú erfið þorskastríð við Bretland. Með þrautseigju, samvinnu og framtíðarsýn tókst að stækka landhelgina í 200 mílur. Þetta var