
Óverðtryggð fasteignalán á föstum vöxtum til langs tíma
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, mælir fyrir tillögu til þingsályktunar um óverðtryggð fasteignalán á föstum vöxtum til langs tíma á Alþingi í dag. Tillögugreinin hljóðar þannig: Markmið tillögu

Læknisþjónustu á landsbyggðinni og aðgerðir stjórnvalda
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, ræddi aðgerðir stjórnvalda vegna læknisþjónustu á landsbyggðinni í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi. Sagði hún áhyggjur sínar snúa að mönnun og ekki síst í Suðurkjördæmi. „Við erum

Ósanngjörn byrði á landsbyggðarfólk
Aðgengi að heilbrigðisþjónustu er einn af hornsteinum íslensks velferðarkerfis og á að vera réttur allra landsmanna, óháð búsetu og efnahag. Þrátt fyrir að Ísland státi af öflugu heilbrigðiskerfi, standa íbúar

Ríkisstjórn sem sameinar eða sundrar?
Við upphaf nýs kjörtímabils standa vonir margra til þess að stjórnmálin verði afl sameiningar frekar en sundrungar. Þjóðin þarf á samstöðu að halda, ekki síst á tímum efnahagslegra áskorana og

Ólafur Reynir nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar
Ólafur Reynir Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr starfsmaður þingflokks Framsóknar. Ólafur Reynir er með embættisprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands, MPA gráðu frá Harvard og MBA gráðu frá IE Business

Saga Íslands og Grænlands samofin
Áhugi á Grænlandi hefur stóraukist eftir að forseti Bandaríkjanna lýsti yfir vilja sínum til að eignast landið. Mikilvægi Grænlands hefur aukist verulega í breyttri heimsmynd. Auðlindir Grænlands eru afar miklar

Jómfrúarræða Höllu Hrundar á Alþingi: Setjum orkuöryggi almennings í forgang
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, flutti í dag jómfrúarræðu sína í störfum þingsins á Alþingi. Sagði hún að í umræðu um orkumál verði að hafa í huga að staða mála geti

Ég er karl með vesen
„Konurnar verða að koma og taka til þegar karlarnir eru með vesen og skella öllu í uppnám” – Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata um meirihlutaslitin og nýjar viðræður. Þessir karlar Þeir

Forgangsmál þingflokks Framsóknar
Þingflokkur Framsóknar hefur sett fram þrjú sérstök forgangsmál á þessum þingvetri. Þetta eru tillögur um óverðtryggð fasteignalán á föstum vöxtum til langs tíma, um jarðakaup erlendra aðila og um orkuöryggi