
Atvinnustefna til 2035 þarf að taka mið af samfélögum um land allt
Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, lagði áherslu á í ræðu um störf þingsins að vinna við mótun atvinnustefnu ríkisstjórnarinnar til ársins 2035 verði byggð á raunverulegri stöðu fólks og atvinnulífs í

„Það kemur enginn ferðamaður hingað með lest“
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, beindi sjónum sínum að stöðu ferðaþjónustunnar og þeim áskorunum sem greinin stendur frammi fyrir vegna hækkandi umhverfisgjalda, sérstaklega í gegnum ETS-kerfið sem tekur til flugs og

Bættar samgöngur og betra samfélag í Hafnarfirði
Við leggjum mikla áherslu á að skapa öruggt og gott umhverfi fyrir alla vegfarendur í Hafnarfirði. Góð umferðamenning skiptir þar höfuðmáli. Hún byrjar hjá okkur sjálfum. Hún snýst um virðingu,

Grindavík og samstaða þjóðar
Tvö ár eru liðin frá því að Grindavík var rýmd vegna jarðhræringa. Föstudagskvöldið stendur ljóslifandi í minni flestra Íslendinga, en þá þurftu íbúar bæjarins að yfirgefa heimili sín. Slíkir atburðir

„Rukkunarleiðangur á meðan atburðirnir eru enn í gangi?“
Jóhann Friðrik Friðriksson, varaþingmaður, gagnrýndi harðlega á Alþingi áform um að meta varnaraðgerðir almannavarna á Reykjanesi með það fyri augum að þeir aðilar sem nutu þeirra beri hluta kostnaðarins. Hann

Ingibjörg kallar eftir endurskoðun VSK-laga vegna fjáröflunar björgunarsveita
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, hvatti á Alþingi til endurskoðunar á lögum um virðisaukaskatt þannig að starfsemi viðurkenndra heildarsamtaka björgunarsveita, á borð við Slysavarnafélag Landsbjargar, falli ekki lengur

Landsstjórn samþykkir viðmiðunarreglur vegna sveitar- og borgarstjórnarkosninga
Landsstjórn Framsóknar hefur samþykkt samræmdar viðmiðunarreglur um val á framboðslista sem gilda um alla valkosti í öllum sveitarfélögum. Kjördæmaþing, fulltrúaráð eða félagsfundur í hverju sveitarfélagi tekur ákvörðun um aðferð við

Sauðagötur Brussel-borgar áhugaverðari?
„Hvar er planið?“ spurði Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi og krafðist þess að ríkisstjórnin setti fram skýrar og sýnilegar aðgerðir í efnahagsmálum. Hún

Endurskoðun almannavarnalaga
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, beindi athygli að endurskoðun laga um almannavarnir í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi og gagnrýndi að málið hefði ekki enn komið fram þrátt fyrir
