
Vill fjármagnaða innviðaáætlun fyrir íslenskuna – Landspítali tekinn til fyrirmyndar
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, vakti athygli í störfum þingsins á nýrri tungumálastefnu Landspítalans og sagði hana mikilvægt fordæmi fyrir aðrar stofnanir. Hún óskaði spítalanum til hamingju með „skýra afstöðu með

Fjárlög ríkisstjórnarinnar byggð á „of veikum grunni“
Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður og 2. varaformaður fjárlaganefndar, segir „með ólíkindum að horfa upp á raun útgjaldaaukningu á milli fjárlaga um 143 m.kr. og hvernig má það ríma við markmið

„Horfum á það að halli hefur tvöfaldast á innan við mánuði“
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, spurði í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi hvort markmið um hallalaus fjárlög 2027 standist. Sagði hún hallaspá ríkissjóðs nær tvöfaldast á örfáum vikum og

Leikskólagjöld hækka um 2.900 kr.
Hækkun leikskólagjalda á næsta ári verður rúmlega 2.900 krónur á mánuði fyrir 8 tíma vistun með fæði, eða sem samsvarar um 9,5%. Þrátt fyrir þessa hækkun verður Mosfellsbær áfram með

Fjárfestum áfram í lýðheilsu og barnvænu samfélagi
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar var lögð fram til fyrri umræðu 12. nóvember sl. og endurspeglar hún áherslur meirihlutans um heilbrigt og fjölskylduvænt samfélag þar sem lýðheilsan er sett í forgang. Rekstur bæjarins

Fyrirmyndar forvarnarstefna í Mosfellsbæ
Það er ánægjulegt að sjá þegar sveitarfélag tekur forvarnarstarf alvarlega. Ákvörðun Mosfellsbæjar um að verja aukalega 100 milljónum króna í forvarnir er skýrt dæmi um slíka hugsun.Átakið hefur fengið nafnið

Fullveldið á tímum gervigreindarinnar
107 ár eru liðin frá því að deilum um fullveldi Íslands lauk með undirritun sambandslagasamningsins, sem tók gildi 1. desember 1918. Frelsisþráin var drifkrafturinn, að Íslendingar réðu sínum málum sjálfir

Austurland: Sterk stoð íslensks hagkerfis
Árið 2022 fékk Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) ráðgjafafyrirtækið Analytica til að gera skýrslu og greiningu á efnahagsumsvifum Austurlands. Síðan þá hefur skýrslan verið þungavigtarplagg á fundum okkar við ráðamenn þjóðarinnar, enda

Kennum þeim íslensku
Börnum sem ekki hafa íslensku að móðurmáli hefur fjölgað verulega síðustu ár. Í fjórum skólum í borginni eru yfir 55% nemenda með annað móðurmál en íslensku og í níu þeirra
