Test news

Landbúnaðurinn kallar á pólitískt hugrekki

Það er óumdeilanlegt að íslenskur landbúnaður stendur á krossgötum. Íslenskir bændur eru burðarás í framleiðslu hollra og öruggra matvæla fyrir þjóðina, bændur hafa mátt þola versnandi starfsum-hverfi á undanförnum árum.

Read More »

Matvælaöryggi og framtíð landbúnaðarins

Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Á sama tíma og sauðfjárbændur gera þá eðlilegu kröfu að afkoma búanna standi undir rekstrinum, blasir við stærri mynd að matvælaöryggi þjóðarinnar er ekki sjálfgefið

Read More »

Óvissuferð

Staða efna­hags­mála í sum­ar­lok ein­kenn­ist af mik­illi óvissu og stór­um áskor­un­um. Í fyrsta lagi hef­ur verðbólga ekki lækkað eins og von­ir stóðu til. Í öðru lagi hef­ur um­hverfi ut­an­rík­is­viðskipta versnað

Read More »

Hetjan mín

Guðný Jóns­dótt­ir langamma mín fædd­ist 5. ág­úst 1910 og því eru liðin 115 ár frá fæðingu henn­ar. Hún fædd­ist á Mel­um í Fljóts­dal og bjó þar fyrstu ævi­ár­in. For­eldr­ar henn­ar,

Read More »

Fór sleggjan af skaftinu?

,,Verðbólga hef­ur ekki lækkað eins og von­ir stóðu til um og er 4% á árs­grund­velli. Skila­boð Seðlabanka Íslands í maí voru skýr: Það verða eng­ar frek­ari lækk­an­ir nema verðbólg­an fær­ist

Read More »

Hagvöxtur er minni á evrusvæðinu

Evr­ópu­sam­bandið er komið aft­ur á dag­skrá ís­lenskra stjórn­mála. Stjórn­völd hafa til­kynnt að fyr­ir­huguð sé þjóðar­at­kvæðis­greiðsla um hvort Íslandi eigi að hefja að nýju viðræður um aðild að Evr­ópu­sam­band­inu. At­kvæðagreiðslan fer

Read More »

Virkt lýðræði tryggir velsæld

,,Ísland skip­ar efsta sæti á lífs­kjaralista Sam­einuðu þjóðanna. Þetta er mik­il viður­kenn­ing á stöðu Íslands í sam­fé­lagi þjóðanna. Við get­um öll verið stolt af þess­um ár­angri, sem hef­ur tekið ára­tugi

Read More »

Fjármálaáætlun: Stjórntæki eða hliðarspegill?

,,Fjár­mála­áætl­un er eitt mik­il­væg­asta stjórn­tæki rík­is­stjórn­ar­inn­ar í efna­hags­mál­um. Hún á að veita skýra sýn á stefnu, for­gangs­röðun og mark­mið stjórn­valda í op­in­ber­um fjár­mál­um. Fjár­mála­áætl­un­in hef­ur þannig veru­leg áhrif á traust

Read More »