Vegferð í þágu barna skilar árangri
Þegar við hófum sameiginlega vegferð í þágu barna á Íslandi, var markmiðið skýrt: Að tryggja öllum börnum og fjölskyldum þeirra þann stuðning og þjónustu sem aðstæður þeirra kalla á. Niðurstöður
Nýjar tölur um stöðu barna á Íslandi
„Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar í ár gefa okkur vísbendingar um að farsældarlögin séu að virka, andleg heilsa og líðan barna og ungmenna fari batnandi. En við megum hvergi slaka á. Það
Framsókn til forsætis
Íslendingar! Nú þurfum við að hugsa okkar ráð! Hver verður nú forsætisráðherra fari kosningarnar á versta veg? Hvaða einstaklingur og flokkur er líklegur til að geta leitt hér þriggja flokka
Ungt fólk er meira en bara meme og sketsar á TikTok
Ungt fólk er meira en bara einn hópur. Ungt fólk samanstendur af mörgum mismunandi hópum, með mismunandi skoðanir, áhugamál og þarfir. Að reyna að ná til þeirra einungis með stuttum
Grindavíkin mín
Nú um helgina er ár síðan við Grindvíkingar þurftum að rýma Grindavík og sá dagur rennur mér seint úr minni. Það er svo stutt síðan en á sama tíma svo
Það er ekki allt að fara til fjandans!
Af hverju tölum við niður kennara og annað starfsfólk sem vinnur með börnunum okkar? Hvers vegna köllum við ábyrga foreldra leiðinlega og tökum umræðu um börn og ungmenni stöðugt útfrá
Við erum heit, græn og orkumikil – gerum kröfur um sjálfbærni, nýsköpun og betri nýtingu auðlinda!
Við í Suðurkjördæmi búum á heitasta svæði landsins, þar sem fjögur háhitasvæði og jarðvarmavirkjanir veita okkur einstaka orkuauðlind. En það er ekki nóg að nýta þessar auðlindir eingöngu til rafmagnsframleiðslu
Einhver sú besta forvörn sem við eigum
Öflugt og fjölbreytt félagsstarf í heimabyggð skapar grunn fyrir einstaklinga til að blómstra og gefa af sér til samfélagsins. Ein af stóru spurningunum sem við skulum ávallt hafa í huga
Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins arfleifð heldur líka framtíð okkar Íslendinga
Íslenskur landbúnaður er ekki aðeins hluti af arfleifð okkar heldur einnig ómissandi þáttur í framtíð landsins, sjálfstæði og fæðuöryggi þjóðarinnar. Hann er grunnstoð blómlegrar byggðar og efnahagslegs stöðugleika fyrir komandi