
Það þarf átak í íslenskukennslu og endurskoðun kennaranáms
„Ég held að við getum öll verið sammála því að menntakerfið sé einn af hornsteinum samfélagsins og lykillinn að farsæld komandi kynslóða, en í dag stöndum við á krossgötum,“ sagði

Óverðtryggð húsnæðislán í brennidepli: „Sleggjan virkar ekki á verðbólguna“
Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, gagnrýndi í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi aðgerðir stjórnvalda í baráttunni við verðbólgu og vexti og sagði svokallaða „sleggju“ forsætisráðherra í aðdraganda kosninga ekki

Varðmenn landsins
Þegar við fjölskyldan bjuggum í Boston biðum við alltaf spennt eftir því að íslenska lambið kæmi í verslanir. Þá buðum við gjarnan erlendum gestum í mat til þess að njóta

Námslánakerfið – stuðningur eða skuldagildra?
Námslán á Íslandi hafa lengi verið kynnt sem leið til að tryggja jafnan rétt allra til menntunar, óháð félagslegri stöðu og efnahag. Þessi hugmyndafræði hefur verið meginröksemd fyrir tilvist kerfisins,

Fögur fyrirheit sem urðu að engu
Þegar hæstvirtur atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, lagði upp í metnaðarfulla hringferð með Bændasamtökunum síðastliðið vor hugsaði ég með mér að þarna væri ráðherra sem ætlaði að rækta gott samtal við

Sterkt atvinnulíf er grunnur velferðar
Þegar vel gengur í landbúnaði, sjávarútvegi og ferðaþjónustu, undirstöðuatvinnugreinum landsbyggðarinnar, þá styrkist íslenskt samfélag í heild. Þessar greinar eru burðarásar í efnahagslífi þjóðarinnar og skapa grundvöll að velferð, verðmætasköpun og

Jöfnun raforkukostnaðar: „Réttlætismál að allir sitji við sama borð“
Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður, lagði áherslu á í störfum þingsins á Alþingi að ljúka jöfnun á dreifikostnaði raforku um land allt. Hann lýsti málinu sem „réttlætismáli“ og sagði eðlilegt að

Mótsagnir í áformum um rekstur framhaldsskóla
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, gagnrýndi í störfum þingsins ný áform mennta- og barnamálaráðherra um að setja á laggirnar fjórar til sex svæðisskrifstofur sem taki yfir rekstrartengd verkefni

Geðheilbrigðismál – það þarf aðgerðir, ekki innantóm orð
Við stöndum frammi fyrir risastóru samfélagslegu máli: stöðu geðheilbrigðismála á Íslandi. Ætlum við að halda áfram að benda hvert á annað – sveitarfélögin, heilbrigðiskerfið, fyrri ríkisstjórnir, núverandi ríkisstjórn, hinn og
