Test news

„Það er almannavarnaástand“

Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og formaður Framsóknar, átti orðastað við forsætisráðherra á Alþingi um afstöðu stjórnvalda til Reykjavíkurflugvallar í óundirbúnum fyrirspurnartíma. „Í áratugi hefur Samfylkingin verið með andóf gegn Reykjavíkurflugvelli

Read More »

Ræða Stefáns Vagns

Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður, var seinni ræðumaður Framsóknar á Alþingi um stefnuræðu forsætisráðherra á mánudagskvöldið. Ræða Stefáns Vagns í heild sinni á Alþingi: „Virðulegur forseti. Kæru Íslendingar. Ég vil í

Read More »
Birkir Jón Jónsson

Birkir Jón nýr aðstoðarmaður formanns

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, hefur ákveðið að ráða Birki Jón Jónsson sem nýjan aðstoðarmann formanns. Birki Jón þarf vart kynna, hann var alþingismaður á árunum 2003-2013 og varaformaður Framsóknar

Read More »

Ræða Sigurðar Inga

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar, var fyrri ræðumaður Framsóknar á Alþingi um stefnuræðu forsætisráðherra á mánudagskvöldið. Ræða Sigurðar Inga í heild sinni á Alþingi: „Hæstv. forseti. Góðir landsmenn. Við upphaf

Read More »

Fimm Grammy-verðlaun á fimm árum

Íslensku menn­ing­ar­lífi hlotnaðist enn einn heiður­inn á alþjóðavísu í vik­unni þegar Vík­ing­ur Heiðar Ólafs­son pí­anó­leik­ari vann hin virtu Grammy-tón­list­ar­verðlaun í flokki klass­ískra ein­leiks­hljóðfæra­leik­ara fyr­ir flutn­ing sinn á Gold­berg-til­brigðum Johanns Sebastians

Read More »

Baráttan gegn sjálfsvígum og óhappaeitrunum

Sam­kvæmt Alþjóðaheil­brigðismála­stofn­un­inni verða að meðaltali um sex þúsund manns á Íslandi fyr­ir áhrif­um af sjálfs­víg­um á hverju ári. Þetta eru staðreynd­ir sem kalla á aðgerðir. Sjálfs­víg og and­lát vegna óhappa­eitr­ana

Read More »

Óður til opin­berra starfs­manna

Við mæðgur sitjum lúnar á biðstofunni. Það varð trampólínslys og fóturinn er mögulega brotinn. Svo taka á móti okkur röntgentæknir, sjúkraliði, hjúkrunarfræðingur og læknir sem leysa verkefnið af alúð. Það

Read More »