
Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna
„Ég þarf ekki að læra íslensku til að búa hérna,“ sagði leigubílstjórinn og brosti í baksýnisspeglinum. Hann hafði búið hér í nokkur ár, talaði varla orð á íslensku en var

Alvarleg staða komin upp á lánamarkaði
Stefán Vagn Stefánsson, fulltrúi Framsóknar í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, hefur óskað eftir fundi í nefndinni til að ræða þá alvarlegu stöðu sem upp er komin á lánamarkaði. Ljóst er

Suðurnesin eiga að vera sókn nýsköpunar en ekki biðstofa tækifæra
Suðurnes eru einstakt og kraftmikið svæði þar sem stórbrotin náttúra, jarðhiti og brimkennd strönd mætast í seilingarfjarlægð frá höfuðborginni, á sama tíma og Keflavíkurflugvöllur tengir svæðið og landið allt beint

Kallar eftir skýrum hagræðingaráformum og aga í ríkisrekstri
Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, hvatti í störfum þingsins ríkisstjórnina til að leggja fram boðuð áform um hagræðingu „eins fljótt og kostur er“ og sagði þau vera lykilforsendu þess að ná

Hvetur til aukins stuðnings við íþróttastarf ungmenna: „Köstum ekki krónunni fyrir aurinn“
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, lagði í ræðu á Alþingi áherslu á að fjárfesting í íþróttastarfi barna og ungmenna sé „ein sú besta forvörn sem völ er á“ og skili sér

Stofnum Háskólafélag Suðurnesja
Halla Hrund Logadóttir, alþingismaður, fór í störfum þingsins yfir umræðu á fundi alþingismanna með Samtökum atvinnurekenda á Reykjanesi vegna falls Play, en yfir 400 starfsmenn misstu vinnuna þar. Þá „misstu

„Það eru blikur á lofti“
Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður, gagnrýndi í störfum þingsins skort á skýrum aðgerðum af hálfu ríkisstjórnarinnar í ljósi versnandi efnahagsumhverfis. Hann vísaði m.a. til nýlegs dóms Hæstaréttar um ólögmæta skilmála banka

Heimastjórnir og íbúasamtal – lykilatriði í sameiningu Múlaþings
Í stóru og fjölbreyttu sveitarfélagi eins og Múlaþingi er mikilvægt að tryggja að allir íbúar upplifi sig sem virka þátttakendur. Með sameiningu byggðarlaga fylgir sú áskorun að viðhalda nálægð og

„Við þurfum sókn, ekki bara átak“
„Kerecis, Controlant, CCP, Grid, Marel, Meniga og Myrkur Games… þetta eru ekki orð í skrúfu heldur fyrirtæki sem hafa skapað gríðarlega þekkingu og verðmæti fyrir íslenskt samfélag,“ sagði Halla Hrund
