
Landbúnaðurinn kallar á pólitískt hugrekki
Það er óumdeilanlegt að íslenskur landbúnaður stendur á krossgötum. Íslenskir bændur eru burðarás í framleiðslu hollra og öruggra matvæla fyrir þjóðina, bændur hafa mátt þola versnandi starfsum-hverfi á undanförnum árum.

Matvælaöryggi og framtíð landbúnaðarins
Íslenskur landbúnaður stendur á tímamótum. Á sama tíma og sauðfjárbændur gera þá eðlilegu kröfu að afkoma búanna standi undir rekstrinum, blasir við stærri mynd að matvælaöryggi þjóðarinnar er ekki sjálfgefið

Fasteignagjöld í brennidepli – mikilvægt að huga að stöðu íbúanna
Nýtt fasteignamat Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) fyrir árið 2026 sýnir að hækkunin á Suðurnesjum er meiri en að meðaltali á landsvísu. Á landsvísu hækkar fasteignamat um 9,2% milli ára, en

Óvissuferð
Staða efnahagsmála í sumarlok einkennist af mikilli óvissu og stórum áskorunum. Í fyrsta lagi hefur verðbólga ekki lækkað eins og vonir stóðu til. Í öðru lagi hefur umhverfi utanríkisviðskipta versnað

Hetjan mín
Guðný Jónsdóttir langamma mín fæddist 5. ágúst 1910 og því eru liðin 115 ár frá fæðingu hennar. Hún fæddist á Melum í Fljótsdal og bjó þar fyrstu æviárin. Foreldrar hennar,

Fór sleggjan af skaftinu?
,,Verðbólga hefur ekki lækkað eins og vonir stóðu til um og er 4% á ársgrundvelli. Skilaboð Seðlabanka Íslands í maí voru skýr: Það verða engar frekari lækkanir nema verðbólgan færist

Hagvöxtur er minni á evrusvæðinu
Evrópusambandið er komið aftur á dagskrá íslenskra stjórnmála. Stjórnvöld hafa tilkynnt að fyrirhuguð sé þjóðaratkvæðisgreiðsla um hvort Íslandi eigi að hefja að nýju viðræður um aðild að Evrópusambandinu. Atkvæðagreiðslan fer

Virkt lýðræði tryggir velsæld
,,Ísland skipar efsta sæti á lífskjaralista Sameinuðu þjóðanna. Þetta er mikil viðurkenning á stöðu Íslands í samfélagi þjóðanna. Við getum öll verið stolt af þessum árangri, sem hefur tekið áratugi

Fjármálaáætlun: Stjórntæki eða hliðarspegill?
,,Fjármálaáætlun er eitt mikilvægasta stjórntæki ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum. Hún á að veita skýra sýn á stefnu, forgangsröðun og markmið stjórnvalda í opinberum fjármálum. Fjármálaáætlunin hefur þannig veruleg áhrif á traust