
Skortur á stuðningi við Suðurnes
Fida Abu Libdeh, varaþingmaður, gagnrýndi skort á stuðningi við Suðurnes í ræðu í störfum þingsins. Hún spurði hvort svæðið væri sniðgengið og ef svo væri, hvers vegna. „Við verðum að

Fjármögnun nýrra hjúkrunarrýma í uppnámi
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, efast um að fjárveitingar ríkisstjórnarinnar dugi til að fjölga hjúkrunarrýmum eins og stefnt er að. Í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi spurði Ingibjörg fjármála-

Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu
Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að sérstök áhersla verði lögð á að efla geðheilbrigðisþjónustu og styðja fjölbreytt rekstrarform. Þessi loforð eru innantóm, því fyrsta stórtæka aðgerðin í geðheilbrigðismálum nýrrar ríkisstjórnar er

Verðmætasköpun þjóða ákvarðar lífskjör og hagvöxt
Það sem ræður mestu um lífskjör þjóða og getu þeirra til að byggja upp velferðarsamfélög og fjárfesta til framtíðar, er getan til að skapa verðmæti. Þessi verðmætasköpun er kjarni hagvaxtar,

„Frjáls Palestína“
Fida Abu Libdeh, varaþingmaður, gagnrýndi ríkisstjórnina í störfum þingsins á Alþingi fyrir að standa ekki við yfirlýst markmið sín um að vera málsvari mannréttinda og alþjóðalaga. Hún sagði ríkisstjórnina hafa

Ókynntur varnarsamningur við Bandaríkin?
Jóhann Friðrik Friðriksson, varaþingmaður, vakti athygli í störfum þingsins á breytingum sem gerðar voru á varnarsamningi Íslands og Bandaríkjanna árið 2017. En málið er til umræðu eftir umfjöllun fréttaskýringarþáttarins Kveiks

Ákvörðun um lokun Janusar – hugmyndafræðileg aðför að einkaframtakinu
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður og formaður þingflokks Framsóknar, gagnrýndi í störfum þingsins ákvörðun heilbrigðisráðherra um að loka Janusi endurhæfingu, úrræði sem þjónar ungmennum með fjölþættan geðrænan og félagslegan vanda. Sagði hún

Áfram Grindavík!
Jóhann Friðrik Friðriksson, varaþingmaður, ræddi í störfum þingsins ellefta gosið á gostímabilinu á Reykjanesi og að Grindavík hafi verið rýmd enn einu sinni. „Varnargarðar hafa hingað til sannað gildi sitt

Ný nálgun í samgöngumálum – ekki „flækja einfalda hluti“
Stefán Vagn Stefánsson, alþingismaður, kallaði eftir nýrri nálgun í fjármögnun og viðhaldi vegakerfisins í ræðu í störfum þingsins á Alþingi. Hann benti á að núverandi fjármögnun væri ófullnægjandi og að