Categories
Uncategorized

Kjördæmisþingi Framsóknar í Suðvesturkjördæmi frestað

Deila grein

12/11/2021

Kjördæmisþingi Framsóknar í Suðvesturkjördæmi frestað

Kjördæmisþingi KFSV, sem halda átti laugardaginn 13. nóvember kl. 10 í húsnæði framsóknarfélaganna í Kópavogi, Bæjarlind, hefur verið frestað vegna Covid-19.
Tilkynnt verður um nýja dagsetningu og viðeigandi ráðstafanir til að draga úr smithættu á þinginu fljótlega.
Stjórn KFSV