Menu

Monthly Archives: ágúst 2013

//ágúst

Ótímabærar höfuðstöðvar Landsbankans

Greinar|

Landsbankinn hefur viðrað áform um að byggja allt að 15 þúsund fermetra húsnæði fyrir nýjar höfuðstöðvar bankans og vill hefja framkvæmdir sem fyrst. Í ljósi þess að Landsbankinn er í eigu ríkisins, sem er mjög skuldugt og stendur í erfiðum niðurskurði, er spurning hvort nýjar höfuðstöðvar ríkisbankans eigi að njóta forgangs. Ef ríkisbankinn er aflögufær [...]

Ábyrgar veiðar

Greinar|

Aflahlutdeildakerfið, eða hið svo kallaða kvótakerfi, hefur löngum verið þrætuepli manna í millum. Á fyrstu áratugum kerfisins deildu menn einkum um, hvort það ætti rétt á sér, eða hvort það skyldi lagt af. Undanfarin ár hefur sú jákvæða þróun orðið að umræðan hefur færst úr því fari í meiri samhljóm um að veiðistýring, sem byggist [...]

Sameinum krafta og tryggjum öllum öruggt húsnæði

Greinar|

Fjöldi þeirra sem vilja leigja íbúðarhúsnæði fremur en kaupa hefur tvöfaldast á síðustu sex árum. Ungt fólk og tekjulágt á erfitt með að fjármagna íbúðakaup, eldra fólk vill síður festa fé í fasteignum og margir forðast áhættuna sem felst í því að kaupa og reka húsnæði. Þúsundir íbúða vantar á leigumarkaðinn til að anna eftirspurn.Það [...]

Tveir sérfræðingahópar skipaðir um skuldavanda heimila

Fréttir|

Forsætisráðherra hefur skipað eftirtalda aðila í sérfræðingahópa um skuldavanda heimila. Eiga þeir að skila af sér í nóvember 2013 og fyrir lok árs 2013 skv. þingsályktunartillögu sem samþykkt var á sumarþingi. Sérfræðingahópur um höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána og kosti og galla leiðréttingasjóðs: Dr. Sigurður Hannesson, stærðfræðingur, formaður. Dr. Arnar Bjarnason, hagfræðingur Einar Hugi Bjarnason, hrl. Ingibjörg Ólöf [...]

Af ESB, IPA og þjóðaratkvæðagreiðslu

Greinar|

„Gert verður hlé á aðildarviðræðum Íslands við Evrópusambandið og úttekt gerð á stöðu viðræðnanna og þróun mála innan sambandsins. Úttektin verður lögð fyrir Alþingi til umfjöllunar og kynnt fyrir þjóðinni. Ekki verður haldið lengra í aðildarviðræðum við Evrópusambandið nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.” – Stefnuyfirlýsing ríkisstjórnar Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins ESB Aðild Íslands að Evrópusambandinu var ekki eitt [...]

Yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands vegna hótana Evrópusambandsins í garð Færeyinga og Íslendinga

Fréttir|

Ísland á mikilla hagsmuna að gæta hvað varðar stjórnun ýmissa sameiginlegra fiskistofna á Norðaustur-Atlantshafi. Íslensk fiskveiðistjórnun hefur um langt árabil tryggt sjálfbæra nýtingu sjávarauðlindarinnar ólíkt því sem gildir um fiskveiðistefnu ESB. Á undanförnum mánuðum hefur Evrópusambandið (ESB) ítrekað hótað að beita þvingunaraðgerðum gegn Íslandi og Færeyjum í því skyni að ná betri stöðu í samningaviðræðum [...]

Miðjuflokkar Norðurlandaráðs funduðu á Íslandi

Fréttir|

Sumarfundur flokkahóps miðjumanna í Norðurlandaráði fór fram á Hilton Reykjavík Nordica dagana 14. og 15. ágúst Á sumarfundi Flokkahóps miðjumanna í Norðurlandaráði í Reykjavík í gær samþykkti flokkahópurinn einhuga að Björt framtíð fengju aðild að flokkahópi miðjumanna í Norðurlandaráði. Aðaláhersla fundarins var á réttindi barna og úrbætur á því sviði en einnig kynntu fundarmenn sér [...]

Um makríldeiluna

Greinar|

Þann 9.8.2013 birtist í Wall Street Journal grein eftir Sigurð Inga Jóhannsson þar sem hann fjallar um helstu rök Íslendinga í makríldeilunni. Plenty of Fish in Iceland's Seas Cooperation and diplomacy, not illegal sanctions, are needed to manage the mackerel stock Iceland's recently elected government has a renewed sense of purpose to resolve the international [...]

Load More Posts