Menu

Yearly Archives: 2016

/2016

Við áramót

Greinar|

Við áramót lítum við yfir farinn veg og hvert og eitt okkar vegur og metur hvernig árið sem er að líða hefur verið fyrir okkur og okkar nánustu. Fyrir suma hefur þetta verið ár vaxtar og gæfu, framfara, velmegunar og góðra minninga. Fyrir aðra ár sársauka, vonbrigða og trega. Flest upplifum við breytingar í einni [...]

Öryggispúði fyrir Ísland

Greinar|

Ýktar efnahags­sveiflur hafa í gegnum tíðina valdið Íslendingum miklu tjóni. Eftir markvissa endurreisn undanfarinna ára blasir nú við stjórnvöldum sögulegt tækifæri til að breyta efnahagskerfi Íslands til frambúðar. Stofnun Stöðugleikasjóðs gæti markað vatnaskil í sögu þjóðarinnar og tryggt hagsæld í sessi. Markmið slíks sjóðs er í mínum huga skýrt; að draga úr hagsveiflum og stuðla [...]

Ljóstýra í Aleppo

Greinar|

Fréttamyndir sem bárust frá borginni Aleppo í Sýrlandi í síðustu viku voru óhugnanlegar. Stjórnarher Sýrlands, með stuðningi rússneska flughersins og stjórnvalda í Íran, tókst með vægðarlausum hætti að ná borginni úr höndum uppreisnarmanna og skeytti engu um afdrif óbreyttra borgara. Fréttir hafa borist um skipulagðar aftökur á almenningi og við blasir að stríðsglæpir hafi verið [...]

Órökstuddar fullyrðingar formanns Neytendasamtakanna

Greinar|

Ólafur Arnarson, nýr formaður Neytendasamtakanna skrifaði opið bréf í vikunni til mín og annarra þingmanna þar sem að hann hvetur okkur til að falla frá „beinni aðför að íslenskum neytendum og heimilum landsins“ -  en þar vísar hann til 100 milljóna króna framlags á fjáraukalögum sem ætluð er til markaðssetningar á íslenskum sauðfjárafurðum. Við þessar [...]

Elsti stjórnmálaflokkur landsins

Fréttir|

,,Hæstv. forseti. Framsóknarflokkurinn á afmæli á morgun og því fögnum við Framsóknarmenn með veglegri hátíð í Þjóðleikhúsinu og hátíðum víða um land næstu daga. Þangað eru að sjálfsögðu allir velkomnir. Framsóknarflokkurinn er 100 ára, hefur starfað með þjóðinni í 100 ár, heila öld. Það er í sjálfu sér ekki langur tími, svona í eilífðinni, en [...]

Samferða þjóðinni í 100 ár

Greinar|

Framfarasaga íslensks samfélags hefur á síðustu 100 árum verið samofin sögu Framsóknarflokksins. Í 62 ár af þessum 100 hefur flokkurinn setið í ríkisstjórn og haft mikil áhrif á þróun samfélagsins, allt frá því að Ísland var eitt fátækasta ríki Evrópu þar til nú að Ísland er meðal þeirra sem standa best. Árangur þjóðarinnar byggist á [...]

Ávarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins

Fréttir|

Ávarp Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins, í Þjóðleikhúsinu 16. desember 2016. **** Kæra framsóknarfólk – ágæta samkoma. Saga Framsóknarflokksins er löng og í dag fögnum við 100 ára afmæli flokksins sem stofnaður var 16. desember 1916. Enginn íslenskur stjórnmálaflokkur á sér lengri sögu. Eins og vænta má hafa verkefnin verið mörg og misjöfn og verið í [...]

Framsóknarflokkurinn í 100 ár

Greinar|

Framsóknarflokkurinn á sér mikla sögu og hann endurnýjar sig stöðugt. Hann átti erindi við þjóðina fyrir hundrað árum og hann á enn erindi við þjóðina. Baráttan fyrir félagslegu jafnrétti, þar sem hverjum manni er gert kleift að njóta sín í félagi manna, er alltaf verðugt viðfangsefni. Vissan um að samvinna skili okkur betur fram veg, [...]

Forysta Framsóknar

Greinar|

Í tilefni af aldarafmæli Framsóknarflokksins hefur Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, tekið saman svipmyndir af helstu forystumönnum flokksins frá stofnun hans. *** Forysta Framsóknar Undir árslok 2016 er þess minnst að Framsóknarflokkurinn verður aldargamall. Að því tilefni hafa verið teknar saman stuttar svipmyndir af nokkrum helstu forystumönnum flokksins. Þættir um formenn Framsóknarflokksins taka hér langmest [...]

Árangur í jafnréttismálum er ekki tilviljun

Greinar|

Jafnréttismál eru meðal forgangsmála Íslands á alþjóðavettvangi. Það kom því fáum á óvart að jafnréttismál væru sett á oddinn þegar Ísland tók við forystu EFTA um mitt árið og einsetti sér að ná árangri áður en árið væri á enda. Það er gaman frá því að segja að samstarfsríki okkar innan EFTA hafa sannarlega lagst [...]

Load More Posts