Menu

Monthly Archives: júní 2016

//júní

Norrænir jafnréttisvísar

Fréttir|

Á vef Norrænu ráðherranefndarinnar, www.norden.org, eru aðgengilegar margvíslegar tölfræðiupplýsingar sem varpa ljósi á líf og aðstæður fólks á Norðurlöndunum og gera mögulegan samanburð milli landa. Jafnréttisvísar eru hluti þessara upplýsinga en um þá segir á vef ráðherranefndarinnar: „Jafnrétti kvenna og karla er grundvallargildi á Norðurlöndum. Söfnun og notkun tölfræðiupplýsinga um jafnrétti kynjanna er lykilþáttur í því að [...]

Mikilvæg endurskoðun á almannatryggingalöggjöfinni kynnt

Greinar|

Verulegar breytingar á almannatryggingakerfinu eru áformaðar eins og sjá má í drögum að frumvarpi sem birt hafa verið til umsagnar á vef velferðarráðuneytisins. Allt frá árinu 2005 hefur verið unnið að heildarendurskoðun almannatryggingalöggjafarinnar og ófáar nefndir og verkefnahópar komið að þeirri vinnu. Haustið 2013 skipaði ég nefnd undir forystu þingmannanna Péturs Blöndal heitins og Þorsteins [...]

Náið samráð EFTA-ríkja vegna ákvörðunar Breta

Fréttir|

EFTA-ríkin munu eiga með sér náið samráð til að viðhalda nánum efnahags- og viðskiptatengslum við Bretland, samkvæmt ákvörðun ráðherrafundar EFTA sem haldinn er í Bern í Sviss. Lilja Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, situr fundinn fyrir hönd Íslands. Á fundinum var í dag rætt um þá stöðu sem upp er komin í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu í Bretlandi, þar sem [...]

Loftslagsvænn landbúnaður

Greinar|

Á dögunum skrifuðu undirrituð og Björn Þorsteinsson, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ) á Hvanneyri, undir tvo samninga um verkefni sem eru hluti af sóknaráætlun Íslands í loftslagsmálum. Annar samningurinn snýr að því að fá yfirlit og upplýsingar um losun gróðurhúsalofttegunda og bindingu koldíoxíðs í gróðri og jarðvegi. Hinn samningurinn lýtur að útreikningum á kolefnislosun í landbúnaði. [...]

Ísland njóti bestu kjara

Greinar|

Bretar ákveða í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag hvort þeir yfirgefi Evrópusambandið eða verði þar áfram. Viðhorfskannanir gefa til kynna að úrslitin verði tvísýn og þjóðin virðist skiptast í tvo jafn stóra hópa, þar sem annar vill aukið efnahagspólitískt sjálfstæði en hinn halda Evrópusamstarfinu áfram. Bretland er eitt mikilvægasta viðskiptaland Íslands. Íslendingar fluttu út vörur og þjónustu [...]

Sigurður Ingi fundar með aðstoðarframkvæmdastjóra OECD

Fréttir|

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra,  átti í dag fund með Mari Kiviniemi, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, sem nú gegnir stöðu aðstoðarframkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunarinnar í París (OECD). Meðal þess sem rætt var um voru  staða og horfur í efnahagsmálum á Íslandi, losun fjármagnshafta, staðan á vinnumarkaði og sjávarútvegsmál. Fram kom í máli fulltrúa OECD að þrátt fyrir [...]

19. júní – „betur má ef duga skal“

Greinar|

Það er við hæfi að líta um öxl á þessum degi. Árið 1911 samþykkti Alþingi með miklum meirihluta frumvarp um algert jafnrétti kynjanna til skólagöngu, námsstyrkja og embætta. Árið 1915, 19. júní, staðfesti konungur stjórnarskrána með réttindum kvenna, sem þær síðan hafa haft. Þessu ber að fagna og minnast, jafnvel rúmum 100 árum seinna. Í [...]

Hátíðarræða Sigurðar Inga forsætisráðherra á 17. júní

Fréttir|

Góðir landsmenn, gleðilega hátíð. Við sem jörðina gistum erum reglulega minnt á að samtíminn virðist stundum hafa harla lítið forspárgildi um framtíðina. Það er nefnilega þannig að hraði samtímans býður sjaldnast upp á að staldrað sé við og gaumgæft. Enda veltur tímans hjól fram veginn, en ekki aftur. Líf okkar byggist á því sem áður hefur gerst. Hið [...]

Tvö íslensk smáforrit tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs

Fréttir|

Tvö íslensk smáforrit eru tilnefnd til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs í ár. Annars vegar er um að ræða smáforritið e1 sem tengir saman rafbílaeigendur og eigendur hleðslustöðva og hins vegar Strætó-appið, en með því geta farþegar keypt farmiða í strætó og fylgst með ferðum hans. Þema umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs í ár er stafræn nýsköpun sem ýtir undir sjálfbæran [...]

Framsókn OPEN 2016

Old-posts|

Framsókn OPEN 2016 verður haldið laugardaginn 13. ágúst að Hellishólum. Leikinn verður 9 holu Texas scramble. Áætlað er að golfmótið hefjist kl. 16.00. Að loknu móti verður grillað lamb og kjúklingur ásamt meðlæti. Þátttökugjald í golfmótinu er kr. 3.000,- á mann. Verð fyrir kvöldverðinn er kr. 3.500,- á mann. Mikilvægt er að skrá sig í golfmótið [...]

Load More Posts