Menu

Monthly Archives: júní 2017

//júní

Í góðum félagsskap í dag – en hvað svo?

Greinar|

Það er ánægjulegt að Ísland, ásamt Noregi, skipi þriðja til fjórða sæti yfir ríki heims í rannsókn sem mælir vísitölu félagslegra framfara. Þessi vísitala mælir hve vel hefur tekist að tryggja velferð og hvaða tækifæri eru til staðar fyrir íbúana. Árangur allra Norðurlandanna er tvímælalaust góður. Ísland er í fyrsta sæti þegar kemur að umburðarlyndi. [...]

Ingveldur Sæmundsdóttir ráðin aðstoðarmaður formanns

Fréttir|

Ingveldur Sæmundsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknarflokksins. Ingveldur var áður aðstoðarmaður Sigurðar Inga þegar hann var umhverfis- og auðlindaráðherra og síðar Sigrúnar Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra þangað til í janúar sl. Þá var Ingveldur kosningastjóri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður og suður fyrir alþingiskosningarnar 2013. Hún er með B.Sc. próf frá Copenhagen [...]

Undarlegir atburðir við þinglok

Greinar|

Þegar mál eru „keyrð í gegn“ á lokaspretti þingstarfa er allt of algengt að það leiði til ýmiss konar mistaka við lagasetningu. Stundum eru það „tæknileg mistök“ sem þarf þá að laga síðar, jafnvel eftir ábendingar dómstóla. En stundum eru afgreidd mál sem eru óskynsamleg og líkleg til að vinna gegn markmiðunum sem þeim er [...]

Ástríðulaust samband

Greinar|

Þessi þingvetur hefur verið með þeim skrítnari. Ekki síst vegna þess að til kosninga var boðað í október, sem er óvenjulegt, og síðan tók óratíma að mynda nýja ríkisstjórn. Forseti veitti hverjum formanninum á fætur öðrum stjórnarmyndunarumboðið en skyldi þáverandi forsætisráðherra eftir, sem þó hafði tekið við keflunum á ólgutímum og stýrt ríkisstjórninni í nokkra [...]

Sumarferð Framsóknar 10. júní

Fréttir|

Kæri félagi! - Laugardagur 10. júní 2017 - Nú er viðburðarríkum vetri lokið og því rétt að „slútta“ starfsárinu með viðeigandi hætti. Laugardaginn 10. júní ætlum við að heimsækja sveitarfélagið Ölfus en þar er B–listi Framfarasinna með hreinan meirihluta. Sveitarfélagið er í miklum vexti og verður áhugavert að fá kynningu á þessu samfélagi. Það eina [...]

Við erum í stóru málunum

Fréttir|

Þingflokkur Framsóknarmanna hefur verið mjög iðinn það sem af er. Það má í raun segja að við höfum haldið áfram frá þeim tíma sem við sátum og fórum fyrir ríkisstjórn á síðasta kjörtímabili – við erum í stóru málunum. Málum sem skipta landsmenn miklu máli, hvort sem litið er til mála sem snerta einstaklinginn beint eða [...]

Load More Posts