Menu

Monthly Archives: febrúar 2018

//febrúar

Framboðslisti Framsóknar í Reykjanesbæ

Fréttir|

Framboðslisti Framsóknar í Reykjanesbæ var samþykktur á félagsfundi fimmtudaginn 22. febrúar. Listann leiðir Jóhann Friðrik Friðriksson, lýðheilsufræðingur, annað sætir skipar Díana Hilmarsdóttir, forstöðumaður Bjargarinnar og það þriðja Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, kennsluráðgjafi. Framboðslistann skipa 11 konur og 11 karlar. Listi Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ:  Jóhann Friðrik Friðriksson, lýðheilsufræðingur  Díana Hilmarsdóttir, forstöðumaður Bjargarinnar Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, kennsluráðgjafi Trausti [...]

Framboðslisti Framsóknarmanna og stuðningsmanna þeirra í Sveitarfélaginu Hornafirði

Fréttir|

Framboðslisti Framsóknarmanna og stuðningsmanna þeirra í Sveitarfélaginu Hornafirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí n.k. var einróma samþykktur á aðalfundi Framsóknarfélags Austur-Skaftafellinga þann 26. febrúar 2018. Listann leiðir Ásgerður K. Gylfadóttir, hjúkrunarstjóri, Ásgrímur Ingólfsson, skipstjóri, skipar annað sætið og Erla Þórhallsdóttir, leiðsögumaður, skipar það þriðja. Listann skipa 7 konur og 7 karlar. Framboðslisti Framsóknarmanna og stuðningsmanna þeirra [...]

Framsókn og óháðir bjóða fram í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar

Fréttir|

Á fundi fulltrúaráðs Framsóknarflokksins í Hafnarfirði var samþykkt að bjóða fram í sveitarstjórnarkosningunum undir merkjum Framsóknar og óháðra. Markmið framboðsins er að lækka álögur á fjölskyldufólk, auka þjónustu, stuðla að meiri sátt og vinna að auknu samstarfi milli kjörinna fulltrúa í bæjarstjórn. Ákveðið hefur verið að stilla upp á lista. Uppstillinganefnd hefur verið skipuð og [...]

Smálán – ólán fyrir ungt fólk og efnalítið

Greinar|

Taka svokallaðra smálána er ört vaxandi liður í greiðsluerfiðleikum ungs fólks. Þessi tegund lána virðist hrein viðbót við aðrar tegundir skammtímaskulda. Árið 2017 voru um 70% fólks 18 – 29 ára sem sóttu um ráðgjöf og greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara með smálán. Þetta kemur fram í greiningu umboðsmanns sem ég óskaði eftir. Markaðssetningu smálánafyrirtækjanna virðist [...]

Samgöngur á sjó

Greinar|

Fjölmennur íbúafundur í Vestmannaeyjum í gærkvöldi var enn og aftur til marks um það að samgöngur til og frá Eyjum eru mál málanna. Samgöngur milli lands og Eyja eru langhlaup sem halda þarf áfram.  Finna verður varanlega lausn sem allir geta sætt sig við. Í mínum huga var mikilvægt að hitta og hlusta á íbúana [...]

Myndlist er skapandi afl

Greinar|

Myndlistin gegnir mikilvægu hlutverki í þjóðlífinu, hvort sem er á heimilum, á vinnustöðum eða í hinu opinbera rými. Hún hreyfir við okkur, vekur spurningar og gleður augað. Það yrði vissulega fátæklegt um að litast ef hún væri ekki til staðar. Listin er löng en lífið er stutt. Á okkar lífsferli njótum ekki aðeins þeirrar listar [...]

Vatnajökulsþjóðgarður á heimsminjaskrá

Greinar|

Íslensk stjórnvöld vinna að því að Vatnajökulsþjóðgarður fari á heimsminjaskrá UNESCO og verður tilnefning þess efnis send inn 1.febrúar næstkomandi. Heimsminjasamningur UNESCO var samþykktur árið 1972 og þykir hafa heppnast vel. Af 195 ríkjum sem eiga aðild að UNESCO hafa 193 fullgilt hann sem er mjög hátt hlutfall. Það sem er sérstakt við heimsminjasamninginn er [...]

Fjármálalæsi er grunnfærni

Greinar|

Fjármálalæsi er grunnfærni sem er mikilvæg samfélagi okkar. Ljóst er að gott fjármálalæsi skilar sér í betri ákvarðanatöku einstaklinga í fjármálum og stuðlar að fjármálastöðugleika. Markmiðið er að efla  fjármálalæsi til þess að einstaklingar séu í betri aðstöðu að meta fjárhagslegastöðu sína og taka upplýstar ákvarðanir í kjölfarið. Lífsgæði verða meiri og því er mikilvægt  [...]

Umferðaröryggi

Greinar|

Umferðarslys eru harmleikur og eru banaslys og alvarleg slys í umferðinni alltof mörg. Árið 2017 voru alvarleg slys 145 talsins, minniháttar slys 711 og árið þar á undan voru alvarleg slys 183 og minni háttar 785. Reiknað hefur verið að hvert og eitt alvarlegt umferðarslys kostar kringum 90 milljónir króna, slys með minni meiðslum um [...]

Húsbyggingar á landsbyggðinni geta verið hagkvæmar

Greinar|

Nú kunna einhverjir lesendur Morgunblaðsins að hvá við. Hefur ekki einmitt verið sagt að nær ekkert hafi verið byggt af nýju íbúðarhúsnæði á þéttbýlissvæðum utan suðvestur-hornsins síðustu ár. Víst er það svo en heiti þessarar greinar minnar, sem er önnur af þremur sem ég rita um húsnæðismál á landsbyggðinni, vísar til þeirrar staðreyndar að margar [...]

Load More Posts