Menu

Monthly Archives: mars 2018

//mars

Utankjörfundarkosning – leiðbeiningar

Fréttir|

Ágætu Framsóknarmenn - kosningar til sveitarstjórna verða laugardaginn 26. maí, en kosning utan kjörfundar er nú þegar í fullum gangi og hefur oft ráðið úrslitum. Listabókstafur FRAMSÓKNAR er B. Mikilvægt er að allir Framsóknarmenn leggist á eitt og hjálpi til að tryggja Framsókn sem flest atkvæði. Þekkið þið fólk sem búsett er erlendis, hyggur á [...]

Fjölnota íþróttahús til heilsueflingar fyrir alla aldurshópa

Greinar|

Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á  að aðstaða fyrir alla aldurhópa til heilsueflingar og félagsstarfs sé eins góð og kostur er.  Því teljum við tímabært að hafist verði handa við það að hanna og skipuleggja stækkun og endurbætur á íþróttahúsinu okkar í Borgarnesi. Á næstu áratugum mun öldruðum fjölga umfram aðra aldurshópa. Við þessu verðum við að [...]

Styttri vinnuvika hjá Akraneskaupsstað?

Greinar|

Ingibjörg Pálmadóttir bæjarfulltrúi ,,Frjálsra með Framsókn“ lagði fram tillögu um styttri vinnuviku og/eða sveigjanlegan vinnutíma. Tillöguna lagði hún fram á bæjarstjórnarfundi, þann 13. mars síðastliðinn. Tillagan fjallar um að fela sviðsstjórum Akraneskaupsstaðar að leita leiða og koma með tillögur til að stytta fjölda vinnustunda starfsmanna Akraneskaupsstaðar og/eða auka möguleikann á sveigjanlegri vinnutíma. Á fundinum var [...]

Framboðslisti Framsóknar og óháðra í Hafnarfirði

Fréttir|

Framsóknarflokkurinn býður fram lista með óháðum í Hafnarfirði og er Ágúst Bjarni Garðarsson oddviti listans. Í öðru sæti er Valdimar Víðisson, skólastjóri Öldutúnsskóla og í því þriðja er Jóhanna Erla Guðjónsdóttir félagsráðgjafi. Listan skipa 11 konur og 11 karlar. Í fréttatilkynningu segir að flokkurinn sé tilbúinn að vinna með öllum stjórnmálaflokkum í bænum. Meðal loforða [...]

Framboðslisti Framsóknarmanna og félagshyggjufólks í Dalvíkurbyggð

Fréttir|

B-listi Framsóknar- og félagshyggjufólks í Dalvíkurbyggð 2018 var lagður fram og samþykktur einróma í fulltrúaráði þann 15. mars. B-listann skipa einstaklingar alls staðar að úr Dalvíkurbyggð með víðtæka reynslu úr atvinnulífinu og er kynjahlutfall jafnt á listanum, 7 konur og 7 karlar. Katrín Sigurjónsdóttir framkvæmdastjóri Sölku-Fiskmiðlunar hf. skipar efsta sæti listans en hún sat í [...]

Málefnaályktanir 35. FLOKKSÞINGS FRAMSÓKNARMANNA 2018

Fréttir|

35. FLOKKSÞING FRAMSÓKNARMANNA haldið 9.-11. mars 2018 fagnar sterkri stöðu efnahagsmála á Íslandi. Staðan endurspeglast í fjárlagafrumvarpi núverandi ríkisstjórnar þar sem lögð er áhersla á uppbyggingu innviða íslensks samfélags. Það er stærsta verkefni ríkisstjórnarinnar á næstu misserum. Í öðrum ályktunum flokksþingsins koma fram ítarlegri áherslur í einstökum málum sem forystu flokksins er falið að fylgja [...]

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Kópavogi

Fréttir|

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Kópavogi var samþykktur í gærkvöldi. Birkir Jón Jónsson bæjarfulltrúi flokksins leiðir listanna. Í öðru sæti er Helga Hauksdóttir, lögfræðingur og í því þriðja Baldur Þór Baldvinsson, formaður Félags eldri borgara. Framboðslistinn er skipaður 11 konum og 11 körlum. Á myndinni eru frá vinstri: Baldur Þór Baldvinsson, Gunnar Sær Ragnarsson, Helga Hauksdóttir, Sverrir Kári [...]

Framboðslisti Framsóknar í Ísafjarðarbæ

Fréttir|

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ var samþykktur í gær á fjölmennum félagsfundi. Listinn er skipaður fjölbreyttum hópi fólks sem kemur allsstaðar af úr víðfemu sveitarfélaginu. Áhersla var lögð á að fá ungt og hæfileikaríkt fólk í bland við reynslumeiri frambjóðendur með fjölbreyttan bakgrunn. Listann skipa 8 konur og 10 karlar en jafnt kynjahlutfall er í efstu [...]

Afnemum 25 ára „regluna“

Greinar|

Ég vil afnema hina svo kölluðu 25 ára ,,reglu‘‘ við innritun nemenda í framhaldsskóla. Frá árinu 2012 hefur framhaldsskólum verið heimilt að forgangsraða umsóknum um skólavist eftir tiltekinni flokkun á umsækjendum. Einn liður í reglugerðinni sem liggur til grundvallar kveður á um að umsækjendum 25 ára og eldri, og njóta ekki forgangs af öðrum ástæðum, [...]

Load More Posts