Menu

Monthly Archives: mars 2018

//mars

Ríflegur samgöngustyrkur til háskólanema

Greinar|

Fleiri farþega í Strætó og aukin hlutdeild vistvænna ferðamáta er augsýnilega hagkvæmasta úrræðið til að létta á vaxandi þrýstingi á gatnakerfi borgarinnar. Vandinn er bara að koma einmitt því í kring, á þann hátt að hafi hámarks áhrif með sem minnstum tilkostnaði. Frítt í Strætó Framboð Framsóknar í Reykjavík hefur talað fyrir því að gerð [...]

Framboðslisti Framsóknar á Akureyri

Fréttir|

Framboðslisti Framsóknarflokksins á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi var samþykktur einróma á fulltrúaráðsfundi félagsins laugardaginn 3. mars. Fulltrúaráðið stillti upp listanum þar sem Guðmundur Baldvin Guðmundsson, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs, skipar efsta sæti, Ingibjörg Isaksen, bæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri er í öðru sæti, Gunnfríður Elín Hreiðarsdóttir búfjárerfðafræðingur í því þriðja, Tryggvi Már Ingvarsson landmælingaverkfræðingur skipar [...]

Framboðslisti Framsóknar og frjálsra á Akranesi

Fréttir|

Elsa Lára Arn­ar­dótt­ir, skrif­stofu­stjóri, leiðir lista Fram­sókn­ar og frjálsra í bæj­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um á Akra­nesi í vor. Ragn­ar Bald­vin Sæ­munds­son versl­un­ar­maður er í 2. sæti og Liv Åse Skar­stad hús­móðir í 3. sæti. Næstu þrjú sæti þar á eft­ir skipa þau Ka­ritas Jóns­dótt­ir verk­efna­stjóri, Ole Jakob Vold­en húsa­smiður og Helga Krist­ín Björgólfs­dótt­ir grunn­skóla­kenn­ari. Framboðslistann skipan 10 konur [...]

Framboðslisti Framsóknar og annara framfarasinna í Húnaþingi vestra

Fréttir|

Framboðslisti B-lista Framsóknar og annara framfarasinna í Húnaþingi vestra hefur verið samþykktur. Þorleifur Karl Eggertsso, símsmiður, er oddvitaefni listans, annað sætið skipar Ingveldur Ása Konráðsdóttir, þroskaþjálfi og bóndi, og það þriðja Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, atvinnuráðgjafi. Framboðslistann skipa 8 konur og 6 karlar. Á myndinni eru frá vinstri: Friðrik Már Sigurðsson, Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, Ingveldur Ása Konráðsdóttir [...]

Framboðslisti Framsóknarmanna og annara framfarasinna í Rangárþingi eystra

Fréttir|

Framboðslisti B-lista Framsóknarmanna og annara framfarasinna í Rangárþingi eystra var samþykktur á íbúaþingi í félagsheimilinum Hvoli 17. mars 2018. Lilja Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur er oddvitaefni listans, annað sætið skipar Benedikt Benediktsson, framleiðslustjóri og sveitarstjórnarmaður og það þriðja Rafn Bergsson, bóndi. Það er afstaða framboðsins að auglýst verði eftir sveitarstjóra að loknum kosningum. Fráfarandi sveitarstjóri, Ísólfur Gylfi [...]

Hagsmunir nemenda hafðir að leiðarljósi

Greinar|

Nemendum í 9. bekk gefst kostur á að þreyta að nýju könnunarpróf í ensku og íslensku en margir þeirra tóku próf við óviðunandi aðstæður fyrr í mánuðinum. Þátttaka í könnunarprófunum verður valkvæð en þeir nemendur sem luku prófunum fá afhentar niðurstöður úr þeim. Öllum býðst svo að þreyta sambærileg könnunarpróf að nýju í vor eða [...]

Aðalfundur Sambands eldri Framsóknarmanna (SEF)

Fréttir|

Kæru flokkssystkin! Ég vill byrja á því að þakka öllum þeim sem komu á flokksþing okkar um síðustu helgi kærlega fyrir samstarf og samveru þar. Flokksþingið var bæði kraftmikið í störfum sínum og frjótt og ekki síður var góður andi á því sem skilaði sér svo vel inn í vinnu þess og málefni. Sannkallaður félagshyggjuandi [...]

Yfirlitsræða formanns á 35. Flokksþingi Framsóknar

Fréttir|

Kæru vinir og félagar! Yfirskrift þessa flokksþing er: Framsókn til framtíðar. Hér þurfa ykkar raddir að heyrast. Það er hér á þessu flokksþingi sem ykkar hugsjónir þurfa að koma fram. Við höfum farið langan veg á sl. 6 mánuðum. Við höfum markað spor. Framsóknarflokkurinn er elsti starfandi stjórnmálaflokkur landsins. Hann er ríkjandi afl í íslenskum [...]

Samstaða um öfluga byggðastefnu

Greinar|

Þrátt fyrir að lengi hafi ríkt mikil samstaða um mikilvægi öflugrar byggðastefnu og skilning á því að mikil tækifæri felist í því að landið allt sé í blómlegri byggð hefur örlað á ákveðinni gjá í umræðu um byggðamál, annars vegar á landsbyggðinni og hins vegar á höfuðborgarsvæðinu. Mikilvægi þess að halda landinu öllu í byggð [...]

Framsókn til framtíðar

Greinar|

Fjölmennu og afar vel heppnuðu flokksþingi Framsóknar lauk í gær. Yfirskrift þess var Framsókn til framtíðar. Við höfum í hendi okkar hvernig við vinnum úr tækifærum framtíðarinnar og hvernig sú saga verður skrifuð. Á kjörtímabilinu verður unnið að því að byggja upp gott og samkeppnishæft samfélag. Engum vafa er undirorpið að ríkuleg verðmæti felast í [...]

Load More Posts