Menu

Monthly Archives: júní 2018

//júní

Jákvæð þróun í íþróttamálum

Greinar|

Nú fylgist þjóðin með heimsmeistaramótinu í Rússlandi og fylkir sér á bak við landsliðið sitt. Á sama tíma eru þúsundir fjölskyldna að undirbúa sig fyrir fótboltamót barna sinna í sumar og hjá mörgum ríkir sérstök eftirvænting. Það fer mikil vinna og alúð í að skipuleggja mót sem þessi, og oft er sú vinna unnin í [...]

Ísland er land tækifæranna

Greinar|

Þingveturinn hefur verið skemmtilegur og stór mál verið afgreidd í þinginu, eins og lög velferðarráðherra um notendastýrða persónulega þjónustu fyrir fatlað fólk, NPA og samhliða breytingar á lögum um félagsþjónustu. Mjög mikilvæg mál sem afgreidd voru í sátt eftir margra ára undirbúningsvinnu. Fjármálaáætlun til næstu fimm ára var afgreidd í þinglok en þar er áhersla [...]

Ævintýrið í Rússlandi að hefjast

Greinar|

Velgengni íslensku landsliðanna í knattspyrnu hefur fyllt okkur stolti, gleði og tilhlökkun. Árangurinn blæs líka baráttuanda og krafti í fjölda barna og unglinga sem fylgjast spennt með sínum fyrirmyndum. Vegna þessa er hlaupið hraðar, sparkað fastar og stefnt hærra. Íþróttafólkið okkar býr yfir metnaði, dugnaði og vinnusemi. Það hefur sett sér markmið, keppt að þeim [...]

Ný byggðaáætlun

Greinar|

Alþingi samþykkti þann 11. júní síðastliðinn þingsályktun um stefnumótandi byggðaáætlun til sjö ára. Í mínum huga er hér um tímamóta­skjal að ræða sem vert er að fagna. Áætlunin er afurð af víðtæku samráði um allt land. Ég ýtti verkefninu formlega úr vör sem byggðamálaráðherra í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í mars 2016. Drög að áætlun voru [...]

Þinglok

Fréttir|

Eitt að okkar kosningaloforðum fyrir Alþingiskosningarnar sl. haust var að húsnæðisliðurinn yrði tekinn út úr vísitölunni. Jafnframt að samstarf yrði aukið á milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um hvernig hægt er að stuðla að lækkun vaxta til að mynda við kjarasamningsgerð. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnnar segir að fasteignaverð er liður í neysluvísitölu hér á landi og [...]

Menntastefna Íslands til ársins 2030

Greinar|

Menntakerfi gegna lykilhlutverki í samkeppnishæfni þjóða. Ísland er þar engin undantekning. Ég legg mikla áherslu á að menntakerfið okkar sé sem best í stakk búið til takast á við áskoranir framtíðar. Í því ljósi hef ég hrint af stað undirbúningsvinnu við gerð menntastefnu Íslands til ársins 2030. Til að bæta lífskjör enn frekar og auka [...]

Hægri umferð í 50 ár

Greinar|

Með miklu og samhentu átaki í aðdraganda þess að skipt var úr vinstri yfir í hægri umferð á Íslandi fyrir 50 árum var lagður grunnur að vitund Íslendinga um ábyrgð sína í umferðaröryggismálum og mikilvægi forvarna og fræðslu. Slysum fækkaði umtalsvert í kjölfar H-dagsins öfugt við fullyrðingar andstæðinga þessara breytinga um hið gagnstæða. Ber þar [...]

Ungir framsóknarmenn halda upp á 80 ára afmæli

Fréttir|

Samband ungra Framsóknarmanna (SUF) fagnar 80 ára starfsafmæli þann 13. júní n.k. en í tilefni afmælisins var blásið til  hátíðar í Menntaskólanum að Laugarvatni um nýliðna helgi. Fjölmenni sótti viðburðinn enda ekki á hverjum degi sem að ungliðahreyfing nær jafn háum starfsaldri. Meðal gesta voru þingmenn, ráðherrar, fyrrum formenn SUF og fulltrúar Nordiska Centerungdomens Förbund, [...]

Ráðstafanir gegn örplastmengun

Greinar|

Örplastmengun er vaxandi vandamál en það finnst víða í náttúrunni. Umræða um örplast í snyrtivörum hefur verið talsvert áberandi en sannleikurinn er sá að stór hluti örplastagna á uppruna sinn annars staðar frá en að mestu koma agnirnar frá dekkjum. Nauðsynlegt er að kortleggja uppruna örplasts og leiðir þess til sjávar og grípa til aðgerða [...]

Dramb er falli næst í pólitík, Þorsteinn Víglundsson

Greinar|

»Hér er á ferðinni ríkisstjórn sérhagsmuna, íhaldsstjórn, ríkisstjórn þriggja Framsóknarflokka.« Bein tilvitnun í ræðu Þorsteins Víglundssonar í Eldhúsdagsumræðum frá Alþingi. Síðan ræðir Þorsteinn mjög um átökin milli alþjóðahyggju og þjóðernishyggju, frjálslyndis eða íhaldsmennsku og hann eignar Viðreisn Jón Sigurðsson, frelsishetju okkar Íslendinga. Þegar maður hefur horft á pólitíska umræðu, ég vil segja í veröldinni allri [...]

Load More Posts