Menu

Monthly Archives: október 2018

//október

Norræn samvinna

Greinar|

Sam­starf Norður­landaþjóða er okk­ur verðmætt. Menn­ing okk­ar og tungu­mál eru svipuð og auðvelt er að sækja sér nám og vinnu á Norður­lönd­um sam­an­borið við önn­ur svæði. Þau eru sem okk­ar heima­völl­ur en á þriðja tug þúsunda Íslend­inga eru ým­ist í námi eða í vinnu víðs veg­ar um svæðið. Sam­an­lagt eru Norður­landa­rík­in stærsta ein­staka „viðskipta­land“ okk­ar [...]

Hæst hlutfall háskólamenntaðra

Greinar|

Samkvæmt nýjustu skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar um menntatölfræði eru meginstyrkleikar íslenska menntakerfisins gott aðgengi að menntun og góð samskipti nemenda og kennara. Skýrslan »Menntun í brennidepli« tekur nú í fyrsta sinn mið af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og er því sérstaklega fjallað þar um jöfn tækifæri til náms og hvernig félagslegar aðstæður, uppruni og kyn hafa [...]

Rætur menningarinnar

Greinar|

Bækur hafa fylgt íslensku þjóðinni alla tíð og hafa að geyma okkar helstu menningarverðmæti. Menningarlegt mikilvægi þeirra er ótvírætt og gildi þeirra fyrir íslenska tungu sömuleiðis. Samkvæmt Menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) er íslenska eitt þeirra tungumála sem eru í hættu að glatast og því mikilvægt að hlúa að tungunni eins og frekast er unnt. Á [...]

Jafnréttismenning

Greinar|

24. október hefur allt frá víðfrægum fundi kvenna á Lækjartorgi árið 1975,  verið helgaður baráttunni fyrir jöfnum réttindum á vinnumarkaði, launajafnrétti og auknum aðgangi kvenna að samfélagslegum valdastöðum. Saga kvennafrídagsins er flestum kunn en á þessum degi fyrir 43 árum síðan bentu konur á mikilvægi starfa sinna og vinnuframlags með því að leggja niður launuð [...]

Réttu barni bók

Greinar|

Nú er tími vetrarfríanna hjá íslenskum grunnskólabörnum. Það er kærkomin tilbreyting að líta upp úr námsefninu bæði fyrir nemendur og kennara og vonandi gefst sem flestum færi á að njóta samverustunda í fríinu. Öll viljum við að börnin okkar njóti þeirra möguleika sem lífið hefur upp á að bjóða. Mikilvægt er að þau fái tækifæri [...]

Stjórnmálaályktun 18. Kjördæmisþings Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi (KFNA)

Fréttir|

18. Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi, haldið á Fljótsdalshéraði þann 20. október 2018, telur brýnt  að áfram verði unnið með stöðugleika, traust og jöfnuð í fyrirrúmi til framtíðar, landi og þjóð til heilla. Þingið leggur áherslu á að nýrri og metnaðarfyllri byggðaáætlun verði fylgt eftir af fullum þunga og áhersla verði lögð á jöfnuð óháð búsetu. [...]

Bækurnar, málið og lesskilningurinn

Greinar|

Í vikunni mælti mennta- og menningarmálaráðherra fyrir frumvarpi á Alþingi sem hefur það að markmiði að efla útgáfu bóka á íslensku. Bókaútgáfa hefur átt undir högg að sækja undanfarin ár og því mikilvægt að spyrna við fótum með markvissum aðgerðum. Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku er liður í heildstæðri nálgun til eflingar íslenskunni. Þar [...]

Hversu mikilvægur er landbúnaður fyrir sveitarfélagið mitt?

Greinar|

Ein af grunnstoðum íslensks atvinnu­lífs er landbúnaður. Eyja­­fjörður er rótgróið land­bún­aðar­­hérað með blómlegum byggðum og stórum þjónustu- og úrvinnslufyrirtækjum á sviði landbúnaðar. Líta má á nýjar og breyttar áherslur t.d. tengdar ESB, niðurfellingu tolla, meiri sveigjanleika við innflutning á fersku kjöti o.fl. þætti sem töluverða ógn við bændur og þeirra starfsemi. En sú ógn einskorðast [...]

Þingflokkur og landsstjórn funduðu á Hellu

Fréttir|

Landsstjórn og þingflokkur  Framsóknarflokksins funduðu á Hellu um helgina. Fundurinn er liður í flokksstarfinu og hluti undirbúnings fyrir fyrirhugaðan miðstjórnarfund í nóvember.  Farið var yfir áherslumál þingflokks og landsstjórnar. Áherslan verður á húsnæðismálin, kjaramálin, málefni barna, menntamál og fjölskyldna.  Mótun stefnu í málefnum aldraðra er í farvatninu, vinna skal áfram að bættum kjörum öryrkja og [...]

Gegn brotastarfsemi á vinnumarkaði

Greinar|

Fréttaskýringaþátturinn Kveikur síðastliðið þriðjudagskvöld sýndi slæman aðbúnað erlends verkafólks hér á landi og margvísleg brot gegn því og lét örugglega engan ósnortinn. Hver sem stundar atvinnurekstur á þeim forsendum að brjóta á vinnandi fólki, búa því slæmar aðstæður og svíkja það um kaup og kjör kemur óorði á heilar atvinnugreinar og skaðar orðspor Íslands sem [...]

Load More Posts