Menu

Fréttir

/Fréttir

Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma.

Fréttir|

Willum Þór Þórsson, alþingismaður Framsóknar í Suðvesturkjördæmi, mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um sértæka þjónustueiningu fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma á Alþingi á dögunum. Tillögugreinin hljóðar svo: „Alþingi ályktar að fela heilbrigðisráðherra að skipa starfshóp sem geri tillögur að fyrirkomulagi sértækrar þjónustueiningar fyrir einstaklinga sem greinast með sjaldgæfa sjúkdóma. Þjónustueiningin verði til þess að tryggja [...]

Enn enginn samningur við Sjúkratryggingar Íslands varðandi rekstur hjúkrunarheimila

Fréttir|

Ásgerður K. Gylfadóttir, alþingismaður Framsóknar í Suðurkjördæmi, minnti á í störfum þingsins í gær, að enn eru Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu og Samband íslenskra sveitarfélaga án samnings við Sjúkratryggingar Íslands varðandi rekstur hjúkrunarheimila. „Í gildi var rammasamningur milli aðila sem rann út um síðustu áramót. Frá þeim tíma hefur verið greitt samkvæmt einhliða gjaldskrá Sjúkratrygginga [...]

Brothættar byggðir — og hvað svo?

Fréttir|

„Á Íslandi hefur lengi verið rekin sjálfvirk byggðastefna sem felur í sér nýtingu skattfjár á einum stað til uppbyggingar fyrir náð og miskunn, kjördæmapot, skattaívilnanir eða kjarkaðan ráðherra sem hefur fært opinber störf frá höfuðborgarsvæðinu. Gleymum því ekki að uppbygging hins opinbera á höfuðborgarsvæðinu er talin sjálfsögð og skynsamleg en ölmusa annars staðar,“ sagði Hjálmar [...]

15. október helgaður konum búsettum í dreifbýli

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, minnti þingheim í störfum Alþingis í dag að 15. október hafi ,,lengi helgaður konum búsettum í dreifbýli hjá Sameinuðu þjóðunum, þ.e. 1/5 af íbúum jarðar. Í tilefni dagsins vöktu framkvæmdastjórar Sameinuðu þjóðanna oftar en einu sinni athygli á því að á heimsvísu hafni konur og stúlkur í dreifbýli [...]

Látum okkur unga fólkið varða og gerum betur

Fréttir|

Hjálmar Bogi Hafliðason, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, segir íslenskt samfélag hafa ,,náð stórkostlegum árangri varðandi vímuefnaneyslu ungs fólks með markvissum hætti. Árið 1998 höfðu 48% ungmenna í 10. bekk neytt áfengis síðastliðna 30 daga. Sú tala stendur nú í 5%. Sömuleiðis hefur dregið verulega úr reykingum á sígarettum." Þetta kom fram í störfum þingsins á [...]

Óvissa og erfiðleikar hjá nautgripabændum vegna stefnuleysis Kristjáns Þórs

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, segir óvissu og erfiðleika vera hjá nautgripabændum vegna stefnuleysis Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Ekki hefur enn borið á á viðbrögðum stjórnvalda frá því að samráðshópur Kristján Þórs skilaði af sér tillögum í febrúar eða fyrir átta mánuðum. Þetta kom fram í störfum þingsins á Alþingi í [...]

Stjórnmálaályktun 19. Kjördæmisþings Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi 2019

Fréttir|

Stjórnmálaályktun 19. Kjördæmisþings Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi haldið 12.-13. október 2019 að Holti í Önundarfirði. Kjördæmisþingið lýsir ánægju sinni með stjórnarsamstarf Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Ríkisstjórnin hefur með áherslum sínum í síðustu kjarasamningum, lífskjarasamningunum, tekist að jafna kjör og vinda ofan af því launaskriði sem var orðið í efstu lögum samfélagsins á meðan [...]

Tryggja betur með lögum öryggi þolenda í heimilisofbeldismálum

Fréttir|

Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Suðurkjördæmi, er fyrsti flutningsmaður tillögu til þingsályktunar um „upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál“. „Hugmyndin að þessu máli kviknaði þegar ég hlustaði á Kverkatak, útvarpsþátt á Rás 1, sem útvarpsmaðurinn Viktoría Hermannsdóttir gerði. Í þáttunum eru viðtöl við þolendur heimilisofbeldis og sérfræðinga sem sinna slíkum málum. Það var augljóst að gera mætti betur í [...]

Tæki 40 ár að uppfylla fyrirliggjandi samninga

Fréttir|

Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, benti á í störfum þingsins í gær, að umræða um loftslagsmál og bindingu kolefnis hafi varla farið fram hjá íbúum þessa lands. „Að rækta skóg er einn af þeim þáttum sem horft er til er binda á kolefni. Blásið hefur verið til sóknar í skógrækt og landgræðslu af [...]

„Á biðtímanum gerist oft afar lítið og vandinn vex“

Fréttir|

Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Suðurkjördæmi, sagði í störfum þingsins í gær að fyrir liggji „að börn fá ekki aðstoð tímanlega, bið eftir greiningum er allt of löng og á biðtímanum gerist oft afar lítið og vandinn vex. Aðkallandi er að meiri samfella og samtenging sé á milli opinberra þjónustuaðila en staðan í dag [...]

Load More Posts