Menu

Fréttir

/Fréttir

Þinglok

Fréttir|

Eitt að okkar kosningaloforðum fyrir Alþingiskosningarnar sl. haust var að húsnæðisliðurinn yrði tekinn út úr vísitölunni. Jafnframt að samstarf yrði aukið á milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um hvernig hægt er að stuðla að lækkun vaxta til að mynda við kjarasamningsgerð. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnnar segir að fasteignaverð er liður í neysluvísitölu hér á landi og [...]

Ungir framsóknarmenn halda upp á 80 ára afmæli

Fréttir|

Samband ungra Framsóknarmanna (SUF) fagnar 80 ára starfsafmæli þann 13. júní n.k. en í tilefni afmælisins var blásið til  hátíðar í Menntaskólanum að Laugarvatni um nýliðna helgi. Fjölmenni sótti viðburðinn enda ekki á hverjum degi sem að ungliðahreyfing nær jafn háum starfsaldri. Meðal gesta voru þingmenn, ráðherrar, fyrrum formenn SUF og fulltrúar Nordiska Centerungdomens Förbund, [...]

Eldhúsdagur – almennar stjórnmálaumræður á Alþingi

Fréttir|

Umræðurnar skiptust í þrjár umferðir og hafði hver þingflokkur átta mínútur í fyrstu umferð, fimm mínútur í annarri og fimm mínútur síðustu umferð. Ræðumenn Framsóknarflokksins voru Willum Þór Þórsson, 9. þm. Suðvesturkjördæmis í fyrstu umferð, Þórunn Egilsdóttir, 4. þm. Norðausturkjördæmis, í annarri og í þriðju Ásgerður K. Gylfadóttir, 7. þm. Suðurkjördæmis. Willum Þór Þórsson, 9. [...]

Um Vatnajökulsþjóðgarð

Fréttir|

Virðulegur forseti. Ég vil gera hér að umtalsefni málefni Vatnajökulsþjóðgarðs. Hann er einn af mikilvægustu seglum ferðaþjónustunnar á Íslandi og sækir stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til landsins þjóðgarðinn heim. Stjórnunar- og verndaráætlun garðsins hafa verið í endurskoðun og atvinnustefna í mótun frá árinu 2013. Ný drög stjórnunar- og verndaráætlunar ná hins vegar ekki [...]

Framboðslisti Framsóknar í Reykjavík

Fréttir|

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Reykjavík hefur verið lagður fram. Fyrsta sætið skipar Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri. Annað sætið skipar Snædís Karlsdóttir, lögfræðingar, og það þriðja Ásthildur Lóa Þórisdóttir, kennari. „Framsóknarflokkurinn í Reykjavík ætlar að forgangsraða í þágu menntunar og gera kennarastarfið eftirsótt á ný. Hann vill raunhæfar lausnir í samgöngumálum sem borgarbúar finna strax fyrir. Að [...]

Framboðslisti Framsóknar og frjálslyndra á Seyðisfirði

Fréttir|

Framboðslisti Framsóknarflokks og frjálslyndra á Seyðisfirði er kominn fram. Listann leiðir Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri, í öðru sæti er Eygló Björg Jóhannsdóttir, bókari og í því þriðja er Snorri Jónsson, vinnslustjóri. Framboðslisti Framsóknar og frjálslyndra á Seyðisfirði: Vilhjálmur Jónsson, bæjarstjóri Eygló Björg Jóhannsdóttir, bókari Snorri Jónsson, vinnslustjóri Gunnhildur Eldjárnsdóttir, eldri borgari Ingvar Jóhannsson, verkamaður Óla B. [...]

Framboðslisti Framsóknar í Mosfellsbæ

Fréttir|

Framboðslisti Framsóknar í Mosfellsbæ fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí hefur verið lagður fram. Sveinbjörn Ottesen, verkstjóri, skipar fyrsta sæti listans. Annað sæti listans skipar Þorbjörg Sólbjartsdóttir, kennari og einkaþjálfari og í því þriðja er Birkir Már Árnason, sölumaður. Í tilkynningu segir að framboðið berjist fyrir því sem því sé hjartleiknast, menntamálum, samgöngumálum og þjónustu við íbúa. Framboðslisti [...]

Framboðslisti Framsóknar og óháðra á Vopnafirði

Fréttir|

Framboðslisti Framsóknar og óháðra á Vopnafirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí hefur verið lagður fram. Sigríður Bragadóttir, fyrrv. bóndi, leiðir listann. Í öðru sæti er Bárður Jónasson, tæknistjóri og sveitarstjórnarmaður og í því þriðja er Axel Örn Sveinbjörnsson, vélstjóri. Framboðslisti Framsóknar og óháðra á Vopnafirði: Sigríður Bragadóttir, fyrrv. bóndi Báður Jónasson, tæknistjóri og sveitarstjórnarmaður Axel Örn [...]

Framboðslisti Framsóknar í Garðabæ

Fréttir|

Listi Framsóknarflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar var samþykktur einróma á fimmtudag. Listann skipar öflugt fólk sem býr að fjölbreyttri menntun og reynslu úr atvinnulífinu, sem og breytt aldursbil. Málefnin verða kynnt á næstu dögum. Ármann Höskuldssson eldfjallafræðingur leiðir lista Framsóknar fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í öðru sæti er María Júlía Rúnarsdóttir, lögfræðingur, í því þriðja er Sveinn Gauti Einarsson, umhverfisverkfræðingur, [...]

Load More Posts