Menu

Fréttir

/Fréttir

Þingflokkur og landsstjórn funduðu á Hellu

Fréttir|

Landsstjórn og þingflokkur  Framsóknarflokksins funduðu á Hellu um helgina. Fundurinn er liður í flokksstarfinu og hluti undirbúnings fyrir fyrirhugaðan miðstjórnarfund í nóvember.  Farið var yfir áherslumál þingflokks og landsstjórnar. Áherslan verður á húsnæðismálin, kjaramálin, málefni barna, menntamál og fjölskyldna.  Mótun stefnu í málefnum aldraðra er í farvatninu, vinna skal áfram að bættum kjörum öryrkja og [...]

Sveitarstjórnarstigið til framtíðar

Fréttir|

Sig­urður Ingi Jó­hann­es­son, sveit­ar­stjórn­ar og sam­göngu­málaráðherra, vill að far­in verði blönduð leið hvata og skil­yrða við sam­ein­ingu sveit­ar­fé­laga á Íslandi. Í ræðu Sigurðar Inga við upp­haf Landsþings Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga sagði hann það ljóst að marg­ar áskor­an­ir sem sveit­ar­fé­lög­in standa frammi fyr­ir séu af þeirri stærðargráðu og hraða að fyr­ir sum fá­menn sveit­ar­fé­lög verði þær [...]

Ræða Sigurðar Inga Jóhannssonar í umræðu um stefnuræðu forsætisráðherra á 149. löggjafarþingi

Fréttir|

Virðulegi forseti, góðir landsmenn. Samfélagið er á fleygiferð. Þannig viljum við líka hafa það. Án breytinga verður stöðnun og engin framþróun. Tækni- og upplýsingabyltingin á eftir að breyta því hvernig við lifum, högum störfum okkar og menntun. Störfin munu breytast og færast til, óháð landamærum. Miklu skiptir að samfélagið sé undir það búið að taka [...]

SEF hefur vetrarstarfið

Fréttir|

Samband eldri Framsóknarmanna (SEF) er að hefja vetrarstarf sitt á næstu dögum. Mikilvægt verður að virkja eldri félagsmenn í spennandi starf sem framundan er í góðu samstarfi við kjörna fulltrúa flokksins um land allt. Víðsvegar er úrbóta þörf og mikilvægt að ná utan um verkefni er þarfnast úrlausna sem fyrst. Mikilvægi þess að losna við [...]

Ingi Tryggvason látinn

Fréttir|

Ingi Tryggvason, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins er látinn. Ingi lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 22. ágúst, 97 ára að aldri. Ingi var alþingismaður Norðurlands eystra 1974–1978, en hafði verið varaþingmaður Norðurlands eystra mars 1972, janúar–febrúar og nóvember 1973 og maí 1974. Ingi var fæddur á Litlu-Laugum í Reykjadal 14. febrúar 1921. Foreldrar hans voru Tryggvi [...]

Þinglok

Fréttir|

Eitt að okkar kosningaloforðum fyrir Alþingiskosningarnar sl. haust var að húsnæðisliðurinn yrði tekinn út úr vísitölunni. Jafnframt að samstarf yrði aukið á milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um hvernig hægt er að stuðla að lækkun vaxta til að mynda við kjarasamningsgerð. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnnar segir að fasteignaverð er liður í neysluvísitölu hér á landi og [...]

Ungir framsóknarmenn halda upp á 80 ára afmæli

Fréttir|

Samband ungra Framsóknarmanna (SUF) fagnar 80 ára starfsafmæli þann 13. júní n.k. en í tilefni afmælisins var blásið til  hátíðar í Menntaskólanum að Laugarvatni um nýliðna helgi. Fjölmenni sótti viðburðinn enda ekki á hverjum degi sem að ungliðahreyfing nær jafn háum starfsaldri. Meðal gesta voru þingmenn, ráðherrar, fyrrum formenn SUF og fulltrúar Nordiska Centerungdomens Förbund, [...]

Eldhúsdagur – almennar stjórnmálaumræður á Alþingi

Fréttir|

Umræðurnar skiptust í þrjár umferðir og hafði hver þingflokkur átta mínútur í fyrstu umferð, fimm mínútur í annarri og fimm mínútur síðustu umferð. Ræðumenn Framsóknarflokksins voru Willum Þór Þórsson, 9. þm. Suðvesturkjördæmis í fyrstu umferð, Þórunn Egilsdóttir, 4. þm. Norðausturkjördæmis, í annarri og í þriðju Ásgerður K. Gylfadóttir, 7. þm. Suðurkjördæmis. Willum Þór Þórsson, 9. [...]

Um Vatnajökulsþjóðgarð

Fréttir|

Virðulegur forseti. Ég vil gera hér að umtalsefni málefni Vatnajökulsþjóðgarðs. Hann er einn af mikilvægustu seglum ferðaþjónustunnar á Íslandi og sækir stór hluti þeirra ferðamanna sem koma til landsins þjóðgarðinn heim. Stjórnunar- og verndaráætlun garðsins hafa verið í endurskoðun og atvinnustefna í mótun frá árinu 2013. Ný drög stjórnunar- og verndaráætlunar ná hins vegar ekki [...]

Load More Posts