Menu

Fréttir

/Fréttir

„Upplifi ákveðið tómarúm og djúpa þrá eftir því að vita meira“

Fréttir|

Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Suðurkjördæmi, hefur lagt fram þingsályktun á Alþingi „um að dómsmálaráðherra tryggi það að börn sem getin eru með tæknifrjóvgun eigi rétt á upplýsingum um uppruna sinn. Réttindi barns til að vita uppruna sinn vegi þyngra en nafnleynd sæðis- og eggjagjafa.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu hennar á dögunum. „Lögin [...]

„Ein stærsta uppbygging atvinnulífsins í hinum dreifðu byggðum“

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, segir að það skipti „máli að unnið verði að afli að uppbyggingu og utanumhald um þessi grein, sem er ein stærsta uppbygging atvinnulífsins í hinum dreifðu byggðum síðara ára.“ Þetta kemur fram í yfirlýsingu hennar í dag. „Ekki hefur ríkt einhugur hér á landi um fiskeldi og hefur [...]

„Við þurfum ekki að vaða bæjarlækinn til að sækja vatnið“

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, segir að smávirkjanir séu „ein leið til að styrkja dreifikerfi landsins og lækka kostnað við rekstur þess. Með einföldun leyfis- og skipulagsmála smávirkjana er opnað á leið til að ná niður dreifikostnaði raforku í dreifbýli og það er leið að frekari jöfnun á raforkukostnaði og að jafna tækifæri [...]

Hvernig miðar vinnu við mótun framtíðarsýnar embætti sýslumannanna?

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, vakti máls, í umræðu á Alþingi, á dögunum, að rafræn stjórnsýsla geti „leitt til fleiri starfa án staðsetningar og hún getur líka aukið jafnrétti óháð búsetu. Hún bætir þjónustu við atvinnulífið og svo mætti lengi telja.“ „Í mars sl. skilaði Ríkisendurskoðun skýrslu um sýslumenn, samanburði milli embætta. Við [...]

Okkur mun takast að móta kerfisbreytingar sem gera öllum fjölskyldum kleift að eignast húsnæði

Fréttir|

Ásmundur Einar Daðason, félags-og barnamálaráðherra, segir í yfirlýsing í dag að „[e]itt af meginmarkmiðum Framsóknar er að gera ungu fólki og tekjulágum fjölskyldum kleift að kaupa sínu fyrstu íbúð. Í tengslum lífskjarasamninga var sérstaklega fjallað um þessar aðgerðir.“ Hér að neðan má sjá yfirlýsingu Ásmundar Einars. Á fundum í Skotlandi hefur Ásmundur Einar, ásamt fulltrúum [...]

Eru Sjúkratryggingar Íslands á „annarri bylgjulengd“ en venjulegt fólk?

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, spyr sig hvort það geti verið að Sjúkratryggingar Íslands séu á „annarri bylgjulengd“ en venjulegt fólk. eða hvort stofnunin sé undanþegin samþykktum og reglugerð framkvæmdavaldsins. „Börn sem fæðast með skarð í vör eða gómi þarfnast margvíslegrar heilbrigðisþjónustu, meðal annars tannréttinga. Árið 2010 var gerð breyting á reglugerð sem [...]

„Bossinn horfir bara á tölfræði“

Fréttir|

Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, sagði í umræðum um störf þingsins í gær að yfirfara yrði mál embættis rískislögreglustjóra „frá öllum hliðum með það að markmiði að skapa traust innan lögreglunnar og umdæma hennar. Umdæmi lögreglunnar eru níu á landsvísu. Umdæmin eru fjölbreytt hvað stærð og íbúafjölda varðar. Sem dæmi má nefna að [...]

Breytum samfélaginu og fækkum gerendum sem virða ekki mörk

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, sagði í umræðum um störf þingsins í gær að nú væru „tvö ár frá því að byltingin hófst á samfélagsmiðlum þegar konur um allan heim greindu frá kynbundnu og kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem fólk hafði löngum leitt hjá sér, hunsað eða þaggað niður. Á Íslandi birtu konur [...]

Áhersla á að greiða niður skuldir og minnka vaxtabyrði og þar með styrkja stöðu ríkissjóðs

Fréttir|

Willum Þór Þórsson, alþingismaður Framsóknar í Suðvesturkjördæmi og formaður fjárlaganefndar, fór yfir, í 1. umræðu um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020 á Alþingi, að í heildarmyndinni í samhengi hagstjórnar þá sé fjármálastefna og peningamálastefna að spila saman, alla vega séu „sterkari vísbendingar um slíkt samspil, að ríkisfjármálin og peningastefnan leggist á sömu sveif um að umgjörðin og [...]

Kynning á sveitarstjórnarfólki Framsóknar – Díana Hilmarsdóttir

Fréttir|

Í Reykjanesbæ var Díana Hilmarsdóttir, forstöðumaður og bæjarfulltrúi, í öðru sæti á framboðslista Framsóknar í sveitarstjórnarkosningunum 2018. Díana er fædd á Skaganum, bjó fyrstu níu árin í Ólafsvík á Snæfellsnesi og lauk síðustu grunnskólaárunum í Garðabæ. Hún gekk í Kvennaskólann í Reykjavík en skellti sér svo til Bandaríkjanna í ár sem au pair. Díana bjó í [...]

Load More Posts