Menu

Fréttir

/Fréttir

Það sem er mikilvægast í matvælaframleiðslu heimsins í dag – heilbrigði búfjár og heilnæmi matvæla

Fréttir|

„Það er margsannað að notkun sýklalyfja í íslenskum landbúnaði er með því minnsta sem þekkist í heiminum. Það skapar okkur algjöra sérstöðu sem við viljum standa vörð um af fullum krafti. Það var því mikill áfangi fyrir Framsókn þegar ríkisstjórnin tilkynnti í dag að stefnt væri að banni við dreifingu matvæla sem sýkt er af [...]

„Það sést ekki á mér að ég drekki Kristal“

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, fór yfir breytingar á lögum um félagslega aðstoð og lögum um almannatryggingar í störfum þingsins á Alþingi í dag. Sagði hún að verið væri að stíga skref til mikilla réttarbóta fyrir öryrkja. „Markmiðið er að draga úr áhrifum annarra tekna en bóta almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar við útreikning sérstakrar uppbótar á [...]

Menntun í matvælaframleiðslu – vá fyrir dyrum?

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, ræddi mikilvægi menntunar fyrir matvælaframleiðslu í landinu í störfum þingsins á Alþingi í dag. „Í morgun hlustaði ég á umfjöllun þar sem kallað var eftir fleiri nemendum í næringar- og matvælafræði en hlutfallslega færri mennta sig á því sviði hér en í löndunum í kringum okkur. Auk þekkingar á matvælafræði er [...]

Myndi refsa íslenskum matvælaframleiðendum fyrir að framleiða hágæða matvæli

Fréttir|

Ríkisstjórn Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur kynnt að Ísland stefndi fyrst ríkja að banni á dreifingu á matvælum með sýklalyfjaónæmum bakteríum. „Þetta hefur verið mikið baráttumál Framsóknar eins og fólk hefur eflaust tekið eftir. Í febrúar héldum við fjölmennan opinn fund þar sem Lance Price, prófessor við Washington háskóla og Karl G. [...]

Rækt­um góð sam­skipti við aðrar þjóðir

Fréttir|

„Það er jákvætt hversu margir velja að læra erlendis. Við eigum að hvetja ungt fólk til að afla sér þekk­ing­ar sem víðast og skapa því viðeig­andi um­gjörð sem ger­ir því það kleift. Í störf­um mín­um sem mennta- og menn­ing­ar­málaráðherra legg ég mikla áherslu á að styrkja ís­lenskt mennta­kerfi, til dæm­is með því að bæta starfs­um­hverfi [...]

Fjölskyldur munu gegna risastóru hlutverki

Fréttir|

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, minnti okkur á alþjóðlegan dag fjölskyldunnar í grein í Fréttablaðinu 15. maí s.l. En Sameinuðu þjóðirnar tileinka á hverju ári 15. maí málefnum „fjölskyldunnar“. „Ástæðan er sú að þótt fjölskyldur séu jafn ólíkar og þær eru margar eru þær grunnstoð samfélagsins og erfitt að finna aðra einingu innan þess [...]

Takmarkið að veikir borgi ekki

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður og framsögumaður meirihluta velferðarnefndar Alþingis, fylgdi vel á eftir áherslum Framsóknarmanna í meðförum Alþingis á þingsályktun heilbrigðisráðherra „Heilbrigðisstefnu til ársins 2030“ á Alþingi í gær. „Hér er verið að setja ramma utan um heilbrigðisstefnuna til 2030 og það sem á að rúmast innan hennar skal vera sett í aðgerðaáætlun. Það er [...]

Halla Signý – eldhúsdagsumræður

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, var ræðumaður Framsóknar í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í vikunni. Sagði Halla Signý ríkisstjórnina náð góðum samhljómi, mörg mál verið tekin fyrir á Alþingi á þessu þingi, sem munu koma þjóðinni til góða til framtíðar. Halla Signý nefndi sérstaklega byggða- og atvinnumál í ræðu sinni, og þá sérstaklega breytingar á lögum um [...]

Líneik Anna – eldhúsdagsumræður

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, var ræðumaður Framsóknar í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í vikunni. Líneik Anna vildi minna á frumkvæði Framsóknarmanna á töluverða umfjöllun um auðlindir á landi, svo sem um: um landnýtingu, ráðstöfun og eignarhald jarða, ráðstöfun og nýtingu takmarkaðra auðlinda á landi, fyrirkomulag samstarfs um skipulag, nýtingu og vernd miðhálendisins og náttúruverndarsvæða, nýtingu lands [...]

Willum Þór – eldhúsdagsumræður

Fréttir|

Willum Þór Þórsson, alþingismaður, var ræðumaður Framsóknar í eldhúsdagsumræðum á Alþingi í vikunni. Í ræðu sinni fór hann yfir mikilvægi þess að ákvarðanir Alþingis fyrir landsmenn, atvinnulíf og heimili hafi góðáhrif til framtíðar, að alþingismenn allir séu þátttakendur í móta jöfn tækifæri fyrir alla til að nýta krafta sína, tækni og hugvit til framfærslu og [...]

Load More Posts