Menu

Fréttir

/Fréttir

Leikskólavist verði háð því að börn séu bólusett

Fréttir|

Sveitarstjórnarfulltrúar Framsóknarflokks í Borgarbyggð lögðu fram tillögu á fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar, fimmtudaginn 14. mars, þess efni að foreldrum barna á leikskólaaldri verði gert að láta bólusetja börn sín, vilji þau fá dagvistunarpláss fyrir þau á leikskólum í sveitarfélaginu. Var samþykkt samhljóða á fundi sveitarstjórnar að vísa tillögunni til byggðarráðs og velferðarnefndar. Tillagan í heild sinni [...]

Ísland nýtur góðs af alþjóðasamstarfi eins og Schengen

Fréttir|

Ásgerður K. Gylfadóttir, varaþingmaður, ræddi Schengen-samstarfið í umræðum á Alþingi á dögunum. „Ísland hóf þátttöku í Schengen-samstarfinu þann 25. mars árið 2001, fyrir 18 árum. Mikil fjölgun ferðamanna hefur orðið til og frá landinu á þeim tíma, auk mikilla breytinga á komu flóttafólks og hælisleitenda til landsins. Þótt dregið hafi úr ferðamannastraumnum undanfarið, eða hann [...]

Hveragerði kolefnishlutlaust sveitarfélag árið 2030

Fréttir|

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, varabæjarfulltrúi, Frjálsra með Framsókn í Hveragerði, segir í yfirlýsingu 16. mars að hún hafi á fundi bæjarstjórnar síðastliðinn fimmtudag lagt fram tillögu „frá Frjálsum með Framsókn um kolefnisjöfnun biðreiða í eigu sveitarfélagsins.“ Skemmst er frá því að segja að undirtektir voru mjög góðar við tillögu Jóhönnu Ýrar í bæjarstjórninni. „Það var ánægjulegt [...]

Verslum íslenskt grænmeti og kjötafurðir

Fréttir|

Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar, segir í yfirlýsingu 6. mars, að bæjarstjórn Hafnarfjarðar hafi samþykkti með 9 atkvæðum að vísa tillögu „vegna væntanlegs útboðs á skólamat, [skuli] lögð sérstök áhersla á verslun með íslensk matvæli þar sem því verður við komið hverju sinni, sérstaklega verslun með íslenskt grænmeti og kjötafurðir,“ til nánari útfærslu hjá [...]

Hvenær geta einstæðir foreldrar aflað tekna?

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, fór yfir í umræðu um efnahagslega stöðu íslenskra barna á Alþingi í síðustu viku, mikilvægi þessa „að lægstu launin hækki og að hærri hluti grunnlaunanna fáist á dagvinnutíma, því að það er tíminn sem einstæðir foreldrar geta aflað tekna.“ Í skýrslu er gerð var fyrir Velferðarvaktina og var kynnt á dögunum, [...]

„Stórt skref í rétta átt!“

Fréttir|

Birkir Jón Jónsson, formaður bæjarráðs Kópavogsbæjar, segir frá í yfirlýsing í dag að á fundi bæjarráðs í morgun hafi verið tekið fyrir svar heilbrigðisráðuneytisins vegna fyrirhugaðar stækkunar á hjúkrunarheimilinu við Boðaþing 11-13. Ráðuneytið lýsir sig þar reiðubúið til viðræðna um að Kópavogsbær taki verkefni yfir. Af því tilefni bókaði bæjarráð eftirfarandi: „Bæjarráð fagnar því að [...]

„Metnaður okkar Íslendinga að berjast fyrir sjálfbærni landsins“

Fréttir|

„Virðulegur forseti. Meiri hluti landsmanna er andvígur því að slakað verði á reglum um innflutning á ferskum matvælum, samkvæmt könnun sem Zenter rannsóknir unnu fyrir Fréttablaðið og fjallað er um í blaðinu í dag og á vef þess. Það kemur ekkert sérstaklega á óvart að andstaðan er meiri á landsbyggðinni en á suðvesturhorninu þar sem [...]

„Kennsla er fagið sem öll önnur fagmennska grundvallast á“

Fréttir|

„Kennsla er fagið sem öll önnur fagmennska grundvallast á. Ef við stefnum að því að eiga framúrskarandi vísindamenn, listamenn, frumkvöðla, blaðamenn, múrara, íþróttafólk, viðskiptafræðinga, stjórnmálafræðinga eða stýrimenn þurfum við að eiga góða kennara. Fagmennska kennaranna – elja, trú og ástríða er það sem stuðlar að framförum fyrir okkur öll,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og [...]

Fagna áformum um fjölgun lögreglumanna

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Ég vil byrja á að þakka málshefjanda fyrir að koma málefnum lögreglunnar á dagskrá í þinginu og hæstv. dómsmálaráðherra fyrir að vera til svara. Eins og fram hefur komið gegnir lögreglan lykilhlutverki í öryggis- og viðbragðskerfi samfélagsins. Lögreglan er ein af grunnstoðum ríkisins og því fagna ég áformum um framlagningu og innleiðingu löggæsluáætlunar [...]

Endurskoðun á félagslegri umgjörð og stuðningi við börn á Íslandi

Fréttir|

„Virðulegi forseti. Mikil áhersla ríkisstjórnarinnar á málefni barna er farin að birtast með ýmsu móti, m.a. með nýlegri samþykkt um aukna þátttöku barna og ungmenna í stefnumótun stjórnvalda og að allar stærri ákvarðanir og lagafrumvörp skuli rýnd út frá áhrifum á stöðu og réttindi barna,“ sagði Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, í störfum þingsins á Alþingi [...]

Load More Posts