Menu

Fréttir

/Fréttir

„Við erum mikilvægt afl í íslensku samfélagi, afl umbóta, afl Framsóknar fyrir landið allt.“

Fréttir|

Ræða Sigurðar Inga Jóhannssonar, formanns Framsóknar, á haustfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins 23.-24. nóvember 2019 í Hofi, menningarhúsi Akureyrar. *** Kæru félagar! Í kringum kosningar til Alþingis árið 2017 sýndu kannanir að 74 prósent kjósenda vildi sjá Framsókn í ríkisstjórn. Fólk var orðið þreytt á vígamóðum stjórnmálum og vildi sjá festu og jafnvægi í stjórn landsins eftir [...]

Bæta þarf aðgengi að menntun og auka fjölbreytni í atvinnulífinu

Fréttir|

Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Suðurkjördæmi og forseti Norðurlandaráðs, segir frá ráðstefnu í þingmannasamstari Norðlægu víddarinnar, Northern Dimension Parliamentary Forum í Bodö í Norður-Noregi í yfirlýsingu í vikunni. Ræddir voru flutningar og öryggi á hafi, um samvinnu í umhverfismálum, sjálfbæra ferðamennsku og frumkvöðlastarfsemi í menningarmálum, framtíðarstefnumótun samstarfs Norðlægu víddarinnar og fleira. Silja Dögg stýrði fundi um flutninga og öryggi í hafinu með [...]

Þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum sem nær til allra aldurshópa samfélagsins

Fréttir|

Willum Þór Þórsson, alþingismaður Framsóknar í Suðvesturkjördæmi, mælti fyrir tillögu til þingsályktunar um þjóðarátak í lýðheilsutengdum forvörnum á Alþingi á dögunum. „Offita hefur aukist verulega síðustu fimm ár frá þeim tíma að samræmdar mælingar hófust árið 2014. Það eitt og sér er í raun áhyggjuefni að við höfum ekki mælt þetta betur fyrr. Þetta er [...]

Útboð á sjúkraþjálfun er ekki jarðgangaverkefni

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, segir að Félag sjúkraþjálfara hafi bent á marga agnúa á þeirri aðferð að bjóða út sjúkraþjálfun án þess að leggja skal áherslu á fjölbreytni, gæði, samfellu og þátttöku notenda í þjónustunni. Þetta kom fram hjá henni í störfum þingsins á Alþingi í dag. Það er ekki hægt að [...]

Gestrisni eru okkur Íslendingum í blóð borin

Fréttir|

„Það er okkur alltaf hollt að ræða málefni innflytjenda og vil ég þakka málshefjanda og hæstv. ráðherra fyrir það tækifæri. Við getum þá velt fyrir okkur hvar við viljum standa og hvert við viljum stefna. Heyrst hefur úr þessum stól og í fjölmiðlum að það mál sem var í deiglunni í gær sé á ábyrgð [...]

Hver nýtur vafans í kerfinu?

Fréttir|

Hjálmar Bogi Hafliðason, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, fór yfir í umræðu um málefni innflytjenda á Alþingi á dögunum að það væri fjölbreyttur hópurinn er komi til landsins af ýmsum ástæðum, svo sem til að mennta sig, atvinnu, fjölskyldutengsla eða jafnvel á flótta. „Innflytjendur eiga sér stutta sögu á Íslandi eins og tölurnar segja og á [...]

Forgangsraðað verði auknum fjármunum til skógræktarmála

Fréttir|

Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, spurði umhverfis- og auðlindaráðherra út í fjárframlög til Skógræktarinnar í  í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í gær. „Að rækta skóg er einn af þeim þáttum sem horft er til er binda á kolefni. Blásið hefur verið til sóknar í skógrækt og landgræðslu af hálfu stjórnvalda. Miðað við fjárlög [...]

Einblínum á lausnir en ekki vandamál

Fréttir|

Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, segir Framsókn hafa haft samvinnu að leiðarljósi í síðustu kosningabaráttu, „en ekki sundrung sem fráfarandi flokksmenn  virðast hafa tekið með sér í baráttuna um framtíðina í nýjum flokki.“ Þetta kemur fram í grein hennar „Áfram veginn“ á bb.is á dögunum. Á miðri leið er gott að líta yfir farinn veg [...]

Silja Dögg kjörin forseti Norðurlandaráðs

Fréttir|

Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður, hefur verið kosin forseti Norðurlandaráðs fyrir árið 2020 en Ísland tekur þá við formennskunni af Svíþjóð. Næsta Norðurlandaráðsþing fer því fram í Reykjavík í lok október næsta árs. Oddnýju Harðardóttur var kosin varaforseti Norðurlandaráðs. Forsætisnefnd Norðurlandaráðs er æðsta ákvörðunarvaldið milli hinna árlegu þinga. Forsætisnefndin stýrir og samræmir starf allra nefnda og [...]

„Komin með risastór skref“

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, segir að samgönguáætlun sé allt að því samfellt samráðsferli en eins og lögin kveða á um sé lögð fram samgönguáætlun til fimmtán ára og framkvæmdaáætlun til fimm ára. Áætlunin sé endurskoðuð á minnst þriggja ára fresti, jafnvel oftar. Þetta kemur fram í frétt á visir.is í dag. „Fyrsta [...]

Load More Posts