Menu

Fréttir

/Fréttir

Sýnum skynsemi

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Nú liggja mörg áhugaverð mál frá þingmönnum fyrir þinginu. Segja má að þau snerti flesta þætti mannlegs samfélags og eins og gengur er nálgun manna misjöfn, en þegar allt kemur til alls vilja allir bæta samfélagið og styrkja stoðir þess. Umhverfismál eru eðlilega mikilvægur þáttur og í raun sá þráður sem ætti að [...]

Stjórnmálin hafa farið fram úr almenningi – verðum að stoppa hér

Fréttir|

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknar ræddi þriðja orkupakkann við Heimi Má Pétursson, fréttamann, í þættinum Víglínan á Stöð 2, á laugardaginn. Sjá nánar: Víglínan á Stöð 2 Fram kom á fundi miðstjórnar Framsóknar mikil umræða um þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Löggjöfin hefur m.a. verið gagnrýnd með þeim orðum að upptaka hans hér [...]

Almannahagsmunir að styrkja samfélög og tapa ekki eignarhaldi á auðlindum

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, kom inn á heitt mál í þjóðfélagsumræðunni í sérstökum umræðum á Alþingi á dögunum. En eignarhald á bújöðrum í höndum erlendra aðila hefur skapað áhyggjur af því að Íslendingar séu með andvaraleysi að tapa eignarhaldi á auðlindum á landi. Verðmæti í ræktun, húsnæði og fleiru tapast er jörð fer í eyði, [...]

Fjölmörg ný tækifæri í íslensku samfélagi – fjárfestum í menntun

Fréttir|

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs er lögð mikil áherslu á öflugt menntakerfi, enda eru menntun, vísindi og rannsóknir forsenda nýsköpunar og framfara og ávísun á framtíðarhagvöxt. Við Framsóknarmenn viljum byggja á að íslenska skólakerfið verði áfram skapandi og að gagnrýnin hugsun ásamt því að efla læsi og þátttöku í [...]

„Við erum með gott fjárlagafrumvarp“

Fréttir|

Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, mælti fyrir nefndaráliti meiri hlutans í annari umferð um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2019. Willum Þór fór yfir að áhrif breytingartillagna, milli fyrstu og annarar umræðu, séu að nettóbreytingin á tekjuhlið sé hækkun tekna um 364,2 milljónir og nettóbreytingin á gjaldahlið til aukningar um 396,4 milljónir. Eftir sem [...]

Gott hús er gestum heill

Fréttir|

Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur fengið samþykkt í ríkisstjórn tillögu um skipun starfshóps sem á að útfæra ákveðnar aðgerðir til að gera ungu og tekjulágu fólki kleift að kaupa sér íbúðarhúsnæði, sem gefist hafa vel hjá grannþjóðum. Ákvörðunin er í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar þar sem sérstaklega kveðið á um að ríkisstjórnin muni [...]

Micro:bit-tölvan

Fréttir|

„Ég er mjög hlynnt þessu verkefni og mun skoða það enn frekar hvernig á því stendur að staðan á því er eins og hv. þingmaður lýsir. En það er fullur vilji hjá þessum ráðherra til að halda áfram með þetta verkefni“, sagði Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. [...]

Stjórnmálaályktun haustfundar miðstjórnar Framsóknarflokksins

Fréttir|

Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins, haldinn að Hótel Smyrlabjörgum í Suðursveit dagana 17.-18. nóvember 2018, hvetur ríkisstjórn Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs áfram til góðra verka en leggur áherslu á nauðsyn þess að halda áfram öflugri uppbyggingu innviða, atvinnutækifæra og lyfta grettistaki í húsnæðismálum. Þjóðarátak í húsnæðismálum Lyfta þarf grettistaki í húsnæðismálum í samstarfi [...]

Ályktanir Kjördæmaþings Framsóknarmanna í Reykjavík (KFR)

Fréttir|

11. Kjördæmaþing Framsóknarmanna í Reykjavík, haldið þriðjudaginn 13. nóvember 2018, fagnar farsælu ríkisstjórnarsamstarfi flokksins. Þau mál sem brenna heitast á fjölskyldum og almenningi í Reykjavík eru helstu stefnumál flokksins. Þau snúa öll að réttlæti. Bann við verðtryggðum húsnæðislánum er réttlæti, lægri vextir með tilkomu samfélagsbanka er réttlæti, húsnæðisliður úr vísitölu er réttlæti, Svissneska leiðin í [...]

Load More Posts