Menu

Fréttir

/Fréttir

Mik­il­væg­asta sam­fé­lags­verk­efnið á þess­um tíma­punkti er að tryggja að skólastarf rask­ist sem minnst

Fréttir|

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknar, segir í yfirlýsingu í gær að rétt viðbrögð ráði mestu um áhrif áfalla. „Yfirvofandi hættu þarf að mæta með mikilli röggsemi, en einnig er mikilvægt er að horfa á samhengi hlutanna svo fyrstu viðbrögð verði ekki þau einu. Fyrsta skrefið í baráttunni við kórónaveiruna sem orsakar [...]

Sigurður Ingi þakkar viðbragðsaðilum og almenningi fyrir viðbrögðin

Fréttir|

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknar, segir í yfirlýsingu í gær að kortlagning sé í gangi um auknar hafnarframkvæmdir til að byggja undir framtíðartekjur og útflutning. „Í fluginu erum við að horfa til öryggissjónarmiða og að opna fleiri gáttir til landsins. Í vegaframkvæmdum eru fjölmörg verkefni tilbúin og hægt að klára á [...]

Hver er arðsemi repjuræktunar?

Fréttir|

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur skipað starfshóp um ræktun og nýtingu orkujurta, s.s. repju. Verkefni hópsins er að kanna forsendur fyrir stórtækri og sjálfbærri ræktun orkujurta á Íslandi til framleiðslu á lífdísil og öðrum afurðum, t.d. fóðurmjöli, áburði og stönglum. „Efling akuryrkju, ræktun orkujurta og nýting repjuolíu getur dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda á [...]

„Við leggjum áherslu á gott samstarf og góð viðbrögð“

Fréttir|

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að beita sér fyrir markvissum aðgerðum til að mæta efnahagslegum áhrifum COVID-19. Aðgerðirnar miða að því að draga úr tjóni, tryggja að neikvæð áhrif á atvinnulíf og efnahag vari sem skemmst og skapa aðstæður fyrir öfluga viðspyrnu í kjölfarið. Þá var tilkynnt að vegna gjörbreyttra efnahagslegra forsendna yrði [...]

„Stundum erum við kaþólskari en páfinn“

Fréttir|

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og formaður Framsóknar, var spurður um undirboð í ferðaþjónustu á Alþingi í liðinni viku. Sagði Sigurður Ingi að undirboð í ferðaþjónustu á Íslandi hafi farið vaxtandi og hafi haft mjög neikvæð áhrif. Það hefur verið vinna í gangi hvaða leiðir séu til til að koma í veg fyrir undirboð [...]

„Jarðvegur er mikilvæg auðlind“

Fréttir|

Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, mælti fyrir tillögu til þingsályktun um þjóðarátak í landgræðslu, á Alþingi í gær. Tillögugreinin hljóðar svo: Alþingi ályktar að fela umhverfis- og auðlindaráðherra að koma fyrir lok árs 2020 á samstarfi stjórnvalda, bænda, Landgræðslunnar, atvinnulífs og almennings sem miði að því að auka þátttöku almennings í kolefnisbindingu með [...]

„Samfélagið þarf á tækifærum alls landsins að halda“

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, ræddi stuðning við rannsóknir og nýsköpun utan höfuðborgarsvæðisins á Alþingi á dögunum. Fram hafði komið í umræðunni að það væri hrópandi mismunur á dreifingu fjármagns milli landshluta. Sagði Líneik Anna mikilvægt að það fjármagn sem úr er að spila verði að nýtast öllum landshlutum. Og Líneik Anna bætti [...]

Gleðitíðindi fyrir okkur Hafnfirðinga og landsmenn alla!

Fréttir|

Ágúst Bjarni Garðarsson, bæjarfulltrúi og formaður bæjarráðs í Hafnarfirði, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að Hafnarfjarðarbær sé að hefja vinnu við breytingar á aðalskipulagi svo að breikka megi Reykjanesbrautina í núverandi vegstæði. Áætlað er að flýta framkvæmdum, frá áætlaðri samgönguáætlun, náist lending í þessa veru og að athafnasvæði álversins í Straumsvík. „Takk - [...]

Fyrir frumkvæði og vinnu Þingflokks Framsóknarmanna – ætlað að styrkja grunnrannsóknir í sýklalyfjaónæmi vegna matvælaöryggis og vernd búfjárstofna

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, segir í yfirlýsingu í dag að það sé fyrir frumkvæði og vinnu Þingflokks Framsóknarmanna að á koppinn sé kominn sjóður í samræmi við aðgerðaráætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna. Þórarinn Ingi Pétursson og Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismenn Framsóknar, unnu ötullega að verkefninu í atvinnuveganefnd Alþingis s.l. vor. En stofnaður [...]

Tvímælalaust hvatning fyrir mikilvæga starfsemi – ávinningur af starfi þriðja geirans til almannaheilla getur styrkt samfélagið allt

Fréttir|

Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknar í Norðausturkjördæmi, fór yfir, í störfum þingsins á Alþingi í gær, starf starfshóps er Willum Þór Þórsson, alþingismaður, leiddi um skattumhverfi almannaheillastarfsemi sem fellur undir þriðja geirann. Starfshópurinn skilaði af sér nýlega tillögu til ríkisstjórnarinnar. „Þar er átt við starfsemi sem fellur hvorki undir einkageirann né opinbera geirann, svo sem [...]

Load More Posts