Menu

Fréttir

/Fréttir

Verjum sérstöðu landsins – hvað er í matnum?

Fréttir|

„Nú hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra birt drög að frumvarpi til að bregðast við niðurstöðu EFTA-dómstólsins um innflutningstakmarkanir á fersku kjöti til landsins. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir heimildum til innflutnings á hráu ófrosnu kjöti og ógerilsneiddum eggjum. Frumvarpið hefur hvorki verið lagt fyrir ríkisstjórn eða stjórnarflokka. Það er enn í vinnslu hjá ráðuneyti en [...]

Um hvað snýst þessi kjöt umræða?

Fréttir|

Besta vörnin fyrir lýðheilsu á Íslandi er að hingað sé flutt sem minnst af hráum búfjárafurðum. „Bann við innflutningi hrárra búfjárafurða, og þar með sóttvarnir landsins, snúast um sérstöðu Íslands til framtíðar. Framtíðarhagsmunir íslensks samfélags eru undir (lýðheilsa og búfjárstofnar), þeir hagsmunir eru miklu stærri, en hagsmunir einstakra stétta í nútíðinni. Sérstaða okkar er ekki [...]

Hvar er loðnan?

Fréttir|

„Virðulegi forseti. Hvar er loðnan? er spurning sem margir spyrja sig þessa dagana. Þrátt fyrir að Hafró og sjávarútvegsfyrirtækin séu búnin að leita um allan sjó finnst hún ekki, enda alltaf verið duttlungafullur fiskur. Hegðunin verður samt stöðugt undarlegri með hlýnandi sjó,“ sagði Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, í störfum þingsins á Alþingi í gær. Ræða [...]

Ávinningurinn af flýtiframkvæmdum í vegamálum yrði ævintýralegur

Fréttir|

Samgönguráðherra segir enga ákvörðun fyrirliggjandi um álagningu vegtolla og fleiri leiðir komi til greina: Ávinningurinn af flýtiframkvæmdum í vegamálum yrði ævintýralegur – Arður frá Landsvirkjun og af eignasölu gæti einnig nýst til uppbyggingar vegakerfisins Hörður Kristjánsson hk@bondi.is Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að engin ákvörðun liggi fyrir um vegtolla sem mikið hafa verið í umræðunni [...]

Reglur ESB yfirsterkari markmiðum um framtíðarmatvælaframleiðslu – ógn við lýðheilsu þjóðarinnar og fæðuöryggi

Fréttir|

„Hæstv. forseti. Ég ætlaði að ræða fjórfrelsið og fullveldið og þegar reglur verða yfirsterkari þeim markmiðum sem við viljum ná fram. Von er á frumvarpi frá hæstv. landbúnaðarráðherra þar sem við bregðumst við og hlítum dómi um að íslensk stjórnvöld hafi ekki mátt setja strangar reglur um það að koma í veg fyrir innflutning á [...]

Við séum gerð að tilraunadýrum?

Fréttir|

„Virðulegi forseti. Nú hefur sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra birt drög að frumvarpi til að bregðast við niðurstöðu EFTA-dómstólsins sem er eðlilegt. Það fjallar um innflutningstakmarkanir á fersku kjöti til landsins. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir heimildum til innflutnings á hráu ófrosnu kjöti og gerilsneyddum eggjum. Bann við innflutningi hrás kjöt og sóttvarnir er liður í [...]

Mæta þörfum samfélagsins á hverjum tíma

Fréttir|

„Að undanförnu hafa bæst við ýmsir nýir námskostir á framhalds- og háskólastigi hér á landi, námsbrautir framhaldsskóla hafa verið endurskoðaðar og skipulag námsins tekið talsverðum breytingum. Það er okkar að tryggja að menntakerfið geti sem best mætt fjölbreyttum nemendahópum og þörfum samfélagsins á hverjum tíma en það er eitt af markmiðum í þeirri vinnu sem [...]

Tryggja áreiðanlega og góða þjónustu til allra landsmanna

Fréttir|

„Ný drög að heildstæðri stefnu um almenningssamgöngur fara nú til umsagnar til almennings í samráðsgátt stjórnvalda. Stefnan er rökrétt framhald af nýrri samgönguáætlun sem Alþingi hefur samþykkt og verður leiðarljós að bættri þjónustu fyrir almenning. Ég hvet sem flesta til þess að kynna sér tillögurnar á vef samráðsgáttar – samradsgatt.island.is – og vænti þess að [...]

Ísland Framtíðar – Heilbrigði þjóðarinnar

Fréttir|

Ísland tækifæranna Heilbrigði þjóðarinnar Fundur um lýðheilsu, hrein matvæli og heilbrigði dýra, fimmtudaginn 21. febrúar í Súlnasal Hótel Sögu, kl. 20:00   Framsókn stendur fyrir opnum fundi um innflutning á hráu kjöti og þær ógnir sem stafa af sýklalyfjaónæmum bakteríum. Aðalframsögumenn eru Lance Price, prófessor við George Washington háskóla, Karl G. Kristinsson, prófessor við Háskóla [...]

Áfram veginn – kjördæmavika Framsóknar um allt land!

Fréttir|

Framsókn býður til samtals við ráðherra og þingmenn flokksins hringinn í kringum landið. Verið hjartanlega velkomin! *** Dalvíkurbyggð, Menningarhúsinu Bergi, föstudaginn 8. febrúar, kl. 15.30. Gestir fundarins verða: Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórarráðherra, Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Þórunn Egilsdóttir, þingflokksformaður og þingmaður NA kjördæmis og Þórarinn Ingi Pétursson, varaþingmaður NA kjördæmis. *** Ólafsfjörður, Höllinni veitingahús, föstudaginn 8. febrúar, kl. 20.30. Gestir [...]

Load More Posts