Opinn fundur í kjördæmaviku – Efsti Dalur

Þriðjudagur 27. febrúar –

Opinn fundur með Sigurði Inga Jóhannssyni, innviðaráðherra og formanni Framsóknar. Einnig verða á fundinum þingmenn Framsóknar í Suðurkjördæmi þau Jóhann Friðrik Friðriksson og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir.
Hlökkum til að eiga gott samtal!
Hvar: Efsta Dal kl. 20.