Kosningakaffi Framsóknar í Vestmannaeyjum

Laugardagur 30. nóvember 2024 –

Við bjóðum ykkur velkomin í kosningakaffi að Kirkjuvegi 19 laugardaginn 30. nóvember frá kl. 14:00 í Vestmannaeyjum.

Frábært tækifæri til að koma saman og njóta góðra veitinga á kosningadaginn í notalegu andrúmslofti.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Framsókn í Suður

Kosningakaffi Framsóknar á Hvammstanga

Laugardagur 30. nóvember 2024 –

Framsókn í Húnaþingi vestra býður í kosningakaffi á kjördag í Hlöðunni milli kl. 12:00 og 16:00.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Öll velkomin!

Framsókn í Norðvestur

Kosningakaffi Framsóknar á Ísafirði

Laugardagur 30. nóvember 2024 –

Framsókn í Norðaustur

Kosningakaffi Framsóknar á Reyðarfirði

Laugardagur 30. nóvember 2024 –

Framsókn býður í kosningakaffi í Þórðarbúð á Reyðarfirði milli kl. 14:00 og 17:00 laugardaginn 30. nóvember.

Framsókn í Norðaustur

Kosningavöfflur á Húsavík

Laugardagur 30. nóvember 2024 –

Framsókn í Norðaustur

Súpuboð í hádeginum í Reykjanesbæ – Sigurður Ingi, Halla Hrund, Jóhann Friðrik og Fida

Föstudagur 29. nómveber 2024 –

Framsókn í Suður

Kosningakaffi Framsóknar á Selfossi

Laugardagur 30. nóvember 2024 –

Framsókn í Suður

Kosningavaka Framsóknar á Selfossi

Laugardagur 30. nóvember 2024 –

Framsókn í Suðurkjördæmi býður ykkur að koma á kosningavöku Framsóknar sem fer fram á Sviðinu í miðbæ Selfoss, laugardaginn 30.nóvember kl. 21:00.

Smellið hér á viðburðinn á Facebook.

Lofum góðum félagsskap og mikilli gleði!

Hlökkum til að sjá ykkur!

Framsókn í Suður

Kosningavaka Framsóknar á höfuðborgarsvæðinu

Laugardagur 30. nóvmeber 2024 –

Verið velkomin á kosningavöku Framsóknar á skemmtistaðnum Oche í Kringlunni laugardaginn 30. nóvember. Húsið opnar kl. 21:30 og verður opið fram á nótt.

Við bjóðum upp á léttar veitingar meðan birgðir endast og skemmtilega dagskrá að hætti hússins í frábærum félagsskap!

Smellið hér á viðburðinn á Facebook.

Hlökkum til að sjá þig og þína!

Minni öfgar, gleðin göfgar, meiri Framsókn!

Framsókn á höfuðborgarsvæðinu

Kosningakaffi Framsóknar í Reykjavík

Laugardagur 30. nóvember 2024 –

Kíktu til okkar með vini og vandamenn í rjúkandi heitt kaffi og gómsætar veitingar í kosningamiðstöðinni að Suðurlandsbraut 30.

Boðið verður upp á afþreyingu fyrir börn, piparkökuskreytingar o.fl.

Öll hjartanlega velkomin!

Lilja, Ási og frambjóðendur Framsóknar í Reykjavík

Vantar þig akstur á kjörstað?

Framsókn býður upp á akstur á kjörstað á höfuðborgarsvæðinu á kjördag og utankjörfundar fram að kjördegi. Hafðu samband í síma 856-3577 og akstur verður útvegaður við fyrsta tækifæri.

Hver er minn kjörstaður? Sjáið hér hvar þið eruð á kjörskrá.

Framsókn í Reykjavík