Fréttir
Níu í framboði í póstkosningu Framsóknar í Norðausturkjördæmi
Níu verða í framboði hjá Framsóknarflokknum í Norðausturkjördæmi í póstkosningu munu valdagar standa frá 1.-31. mars 2021. Kosið verður um sex efstu sætin. Í framboði eru:
Íris endurkjörin formaður
Aðalfundur SIGRÚNAR – Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík fór fram á dögunum. Á aðalfundinum
Kynningarblað á frambjóðendum í Norðaustur
Níu verða í framboði hjá Framsóknarflokknum í Norðausturkjördæmi í póstkosningu og munu valdagar standa
Stefán Vagn hlaut flest atkvæði
Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar Skagafjarðar, hlaut 580 atkvæði í oddvitasæti lista framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi fyrir þingkosningarnar sem fram fara í haust. Talningu atkvæða í póstkosningu lauk í dag.
Sigurður Ingi á fundi með Íbúasamtökum Grafarvogs
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknar og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hélt opinn fjarfund með Íbúasamtökum
„Hefjum störf“
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, hefur með undirritun reglugerðar sett af stað sérstakt
Tilkynning frá kjörstjórn Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi um lokað prófkjör
Kjörstjórn hefur ákveðið vegna heimsfaraldursins af völdum Covid-19 sem orsakað hefur erfiðleika við framkvæmd prófkjörs í kjördeildum að fresta kosningunni til 19. júní 2021. Frestunin byggir á heimild í 47. gr. X. kafla í reglum um lokað prófkjör.
Tíu í framboði í póstkosningu Framsóknar í Norðvesturkjördæmi
Póstkosning Framsóknar í Norðvesturkjördæmi verður haldin dagana 16. febrúar – 13. mars n.k. og kosið verður um 5 efstu sæti á lista flokksins fyrir næstu alþingiskosningar.
Kynningarblað um frambjóðendur í Norðvestur
Póstkosning Framsóknar í Norðvesturkjördæmi verður haldin dagana 16. febrúar – 13. mars n.k. og kosið verður um 5 efstu sæti á lista flokksins fyrir næstu alþingiskosningar. Hér að neðan er hægt að nálgast kynningarblað á frambjóðendunum í póstkosningunni.