Fréttir
Ingibjörg sigraði í Norðaustur
Póstkosning fór fram um sex efstu sæti framboðslista flokksins í kjördæminu fyrir alþingiskosningarnar 25.
Ásmundur Einar með Sölva Tryggva
Ásmundur Einar Daðason er barnamálaráðherra Íslands. Fyrir nokkru síðan varð kúvending í lífi hans
Kveðja frá formanni á páskum 2021
Kæra framsóknarfólk. Einhvern tímann fyrir löngu rakst ég á orð höfð eftir Pierre Trudeau
Aðgerðir okkar munu leggja grunn að öflugri byggð í landinu!
Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, átti fjarfund með sendiherrum Norðurlandanna á Íslandi ásamt aðalræðismanni
„Tryggð byggð“
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu verkefnið
Níu í framboði í póstkosningu Framsóknar í Norðausturkjördæmi
Níu verða í framboði hjá Framsóknarflokknum í Norðausturkjördæmi í póstkosningu munu valdagar standa frá 1.-31. mars 2021. Kosið verður um sex efstu sætin. Í framboði eru:
Íris endurkjörin formaður
Aðalfundur SIGRÚNAR – Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík fór fram á dögunum. Á aðalfundinum
Kynningarblað á frambjóðendum í Norðaustur
Níu verða í framboði hjá Framsóknarflokknum í Norðausturkjördæmi í póstkosningu og munu valdagar standa
Stefán Vagn hlaut flest atkvæði
Stefán Vagn Stefánsson, forseti sveitarstjórnar Skagafjarðar, hlaut 580 atkvæði í oddvitasæti lista framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi fyrir þingkosningarnar sem fram fara í haust. Talningu atkvæða í póstkosningu lauk í dag.