Fréttir

Til hamingju Ísland – Vatnajökulsþjóðgarður samþykktur á heimsminjaskrá UNESCO
Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, fagnar frábærri viðurkenningu að Vatnajökulsþjóðgarður hafi verið samþykktur á heimsminjaskrá

Ekki sparka í þann sem hefur hingað til hugsað um landið
Þórarinn Ingi Pétursson, alþingismaður og bóndi á Grund í Grýtubakkahreppi, var í viðtali í

Jarðgöng yfir í Gufunes eða lágbrú sem þverar hafnarsvæðið við Kleppsvík?
Starfshópur um Sundabraut á vegum ríkisins og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið störfum

Stórkostleg tækifæri felast í aukinni nýtingu íslenskra orkujurta
Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður, skrifar um mjög áhugaverða grein í Bændablaðið í liðinni viku.

Búa nemendur undir lífið – takast á við tilveruna
„Skapandi og gagnrýnin hugsun, læsi og þátttaka í lýðræðissamfélagi verður áfram undirstaða íslenska skólakerfisins.

Ný fjögurra ára framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum – til mikils að vinna fyrir samfélagið
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir að ný fjögurra ára framkvæmdaáætlun í barnaverndarmálum

„Enginn fróðleikur er þannig meðfæddur að ekki þurfi að læra hann“
Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps, flutti hátíðarávarp á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, í Vík. Ræða

„Metnaðarfullt samstarf hófst í barnaverndarmálum í dag“
Birkir Jón Jónsson, formaður bæjarráðs Kópavogs, segir í yfirlýsingu að það sé fagnaðarefni að

Notkun hjálma hjá reiðhjólafólki eykur hættu á reiðhjólaslysum
Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður, segir í yfirlýsingu í dag að málflutningur Óðins Sigþórssonar, sem