Categories
Fréttir

Tilkynning frá kjörstjórn Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi!

Deila grein

15/12/2020

Tilkynning frá kjörstjórn Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi!

Í Norðvesturkjördæmi fer fram póstkosning um val á framboðslista Framsóknarflokksins, samkvæmt reglum flokksins þar um.

Framboðsfrestur til þátttöku í póstkosningunni rennur út þriðjudaginn 17. janúar 2021, kl. 12:00 á hádegi.

Kjörskrá verður gerð samkvæmt félagatali 2. janúar 2021.

Framboðum skal skila til formanns kjörstjórnar, Valgarðs Hilmarssonar, á netfangið vallih@centrum.is.  Formaðu veitir einnig frekari upplýsingar.

Atkvæðisseðlar verða sendir út 1. febrúar og er frestur til að skila þeim inn til og með 26. febrúar.  Kosið verður um 5 efstu sæti listans.  Sjá nánar inn á framsokn.is.

KJÖRSTJÓRN KFNV.