Framboðslistar Framsóknar hafa verið samþykkt í öllum kjördæmum.
Hér að neðan má lesa nánar um framboðslista lokksins í hverju kjördæmi og dagskrána framundan.
Norðvesturkjördæmi
Stefán Vagn Stefánsson, yfirlögregluþjónn og forseti sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar er oddviti listans. Í öðru sæti er Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, háskólanemi og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. Þriðja sætið skipar Halla Signý Kristjánsdóttir, alþingismaður. Í fjórða sæti er Friðrik Már Sigurðsson, bóndi og formaður byggðarráðs Húnaþings vestra og fimmta sætið skipar Iða Marsibil Jónsdóttir, skrifstofu- og mannauðsstjóri og forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar. Sveinn Bernódusson, járnsmíðameistari í Bolungarvík, skipar heiðurssæti listans.
Framboðslisti Framsóknar í Norðvesturkjördæmi:
1. Stefán Vagn Stefánsson, Sauðárkróki – Yfirlögregluþjónn og forseti sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
2. Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Borgarbyggð – Háskólanemi og formaður Sambands ungra Framsóknarmanna.
3. Halla Signý Kristjánsdóttir, Önundarfirði – Alþingismaður.
4. Friðrik Már Sigurðsson, Húnaþingi vestra – Bóndi og formaður byggðarráðs Húnaþings vestra.
5. Iða Marsibil Jónsdóttir, Vesturbyggð – Skrifstofu- og mannauðsstjóri og forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar.
6. Elsa Lára Arnardóttir, Akranesi – Aðstoðarskólastjóri, formaður bæjarráðs Akraneskaupstaðar og f.v. alþingismaður.
7. Þorgils Magnússon, Blönduósi – Skipulags- og byggingarfulltrúi.
8. Gunnar Ásgrímsson, Sauðárkróki – Háskólanemi.
9. Kolbrún Ösp Guðrúnardóttir, Stykkishólmi – Nemi.
10. Jóhanna María Sigmundsdóttir, Búðardal – Verkefnastjóri og f.v alþingismaður.
11. Ragnheiður Ingimundardóttir, Strandabyggð – Verslunarstjóri.
12. Gauti Geirsson, Ísafirði – Nemi.
13. Sæþór Már Hinriksson, Sauðárkróki – Tónlistarmaður.
14. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Borgarbyggð – Lögreglumaður.
15. Sigurdís Katla Jónsdóttir, Dalabyggð – Nemi.
16. Sveinn Bernódusson, Bolungarvík – Járnsmíðameistari.
***
Norðausturkjördæmi
Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi Akureyrarbæjar er oddviti listans. Í öðru sæti er Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður. Þriðja sætið skipar Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi og alþingismaður. Í fjórða sæti er Helgi Héðinsson, bóndi og oddviti Skútustaðahrepps. Fimmta sætið skipar Halldóra Hauksdóttir, lögfræðingur og sjötta sætið Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi.
Framboðslisti Framsóknar í Norðausturkjördæmi:
1. Ingibjörg Ólöf Isaksen, framkvæmdastjóri, Akureyri
2. Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður, Fáskrúðsfirði
3. Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi, Grýtubakkahreppi
4. Helgi Héðinsson, oddviti, Skútustaðahreppi
5. Halldóra Hauksdóttir, lögmaður, Akureyri
6. Kristinn Rúnar Tryggvason, bóndi, Kelduhverfi
7. Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðingur, Egilsstöðum
8. Ari Teitsson, lífeyrisþegi, Þingeyjarsveit
9. Brynja Rún Benediktsdóttir, verkefnastjóri, Húsavík
10. Eiður Gísli Guðmundsson, leiðsögumaður, Djúpavogi
11. Íris Hauksdóttir, upplýsingafulltrúi, Dalvíkurbyggð
12. Sverre Andreas Jakobsson, handboltaþjálfari, Akureyri
13. Ásdís Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri, Fljótsdalshreppi
14. Halldóra Magnúsdóttir, leikskólastarfsmaður, Eyjafjarðarsveit
15. Eggert Stefánsson, bóndi, Þistilfirði
16. Rósa Jónsdóttir, nemi, Fjallabyggð
17. Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, Stöðvarfirði
18. Alda Ósk Harðardóttir, snyrtifræðimeistari, Egilsstöðum
19. Anna Sigrún Mikaelsdóttir, húsmóðir, Húsavík
20. Friðbjörn Haukur Guðmundsson, bóndi, Vopnafirði
***
Suðvesturkjördæmi
Fram fór lokað prófkjöri í Suðvesturkjördæmi 8. maí.
Framboðslisti Framsóknar í Suðvesturkjördæmi:
- Willum Þór Þórsson, Kópavogi
- Ágúst Bjarni Garðarsson, Hafnarfirði
- Anna Karen Svövudóttir, Hafnarfirði
- Kristín Hermannsdóttir, Kópavogi
- Ívar Atli Sigurjónsson, Kópavogi
- Svandís Dóra Einarsdóttir, Kópavogi
- Ómar Stefánsson, Kópavogi
- Halla Karen Kristjánsdóttir, Mosfellsbæ
- Baldur Þór Baldvinsson, Kópavogi
- Margrét Vala Marteinsdóttir, Hafnarfirði
- Valdimar Víðisson, Hafnarfirði
- Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, Garðabæ
- Einar Gunnarsson, Hafnarfirði
- Þorbjörg Sólbjartsdóttir, Mosfellsbæ
- Árni Rúnar Árnason, Hafnarfirði
- Dóra Sigurðardóttir, Seltjarnarnesi
- Páll Marís Pálsson, Kópavogi
- Björg Baldursdóttir, Kópavogi
- Sigurjón Örn Þórsson, Kópavogi
- Tinna Rún Davíðsdóttir Hemstock, Garðabæ
- Einar Sveinbjörnsson, Garðabæ
- Helga Björk Jónsdóttir, Garðabæ
- Einar Bollason, Kópavogi
- Hildur Helga Gísladóttir, Hafnarfirði
- Birkir Jón Jónsson, Kópavogi
- Eygló Harðardóttir, Mosfellsbæ
***
Reykjavík
Í Reykjavík fór fram uppstilling og aukakjördæmaþing afgreiddi tillögur að framboðslistunum.
Framboðslisti Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi suður:
- Lilja Dögg Alfreðsdóttir, 47 ára, mennta- og menningarmálaráðherra
- Aðalsteinn Haukur Sverrisson, 47 ára, framkvæmdastjóri, MPM og formaður FR
- Sigrún Elsa Smáradóttir, 46 ára, framkvæmdastjóri og f.v. borgarfulltrúi
- Íris E. Gísladóttir, 29 ára, frumkvöðull í menntatækni og formaður UngFramsókn í Reykjavík
- Þorvaldur Daníelsson, 50 ára, stofnandi Hjólakrafts og MBA
- Guðni Ágústsson, 72 ára, f.v. alþingismaður og landbúnaðarráðherra
- Hafdís Inga Helgudóttir Hinriksdóttir, 40 ára, félagsráðgafi
- Ólafur Hrafn Steinarsson, 30 ára, formaður Rafíþróttasambands Íslands
- Ágúst Guðjónsson, 20 ára, lögfræðinemi
- Helena Ólafsdóttir, 51 árs, knattspyrnuþjálfari og þáttastjórnandi
- Guðrún Lolý Jónsdóttir, 21 árs, leikskólaliði og nemi
- Ingvar Mar Jónsson, 47 ára, flugstjóri
- Hinrik Viðar B. Waage, 28 ára, nemi í rafvirkjun
- Jóhanna Sóley Gunnarsdóttir, 59 ára, sjúkraliði
- Björn Ívar Björnsson, 33 ára, verkamaður
- Jón Finnbogason, 40 ára, sérfræðingur
- Þórunn Benný Birgisdóttir, 40 ára, BA í félagsráðgjöf og iðnnemi
- Stefán Þór Björnsson, 47 ára, viðskiptafræðingur
- Ásta Björg Björgvinsdóttir, 35 ára, tónlistarkona og forstöðukona í félagsmiðstöð
- Níels Árni Lund, 70 ára, f.v. skrifstofustjóri
- Frosti Sigurjónsson, 58 ára, f.v. alþingismaður
- Sigrún Magnúsdóttir, 76 ára, f.v. ráðherra og borgarfulltrúi
Framboðslisti Framsóknar í Reykjavíkkjördæmi norður:
- Ásmundur Einar Daðason, 38 ára, félags- og barnamálaráðherra
- Brynja Dan, 35 ára, frumkvöðull og framkvæmdastjóri
- Þórunn Sveinbjörnsdóttir, 75 ára, fráfarandi formaður LEB
- Gauti Grétarsson, 60 ára, sjúkraþjálfari
- Magnea Gná Jóhannsdóttir, 24 ára, lögfræðingur
- Lárus Helgi Ólafsson, 33 ára, kennari og handboltamaður
- Unnur Þöll Benediktsdóttir, 25 ára, háskólanemi
- Guðjón Þór Jósefsson, 20 ára, laganemi
- Kristjana Þórarinsdóttir, 43 ára, sálfræðingur
- Ásrún Kristjánsdóttir, 72 ára, hönnuður og myndlistarkona
- Bragi Ingólfsson, 83 ára, efnafræðingur
- Snjólfur F. Kristbergsson, 81 árs, vélstjóri
- Eva Dögg Jóhannesdóttir, 38 ára, líffræðingur
- Sveinbjörn Ottesen, 61 árs, verkstjóri
- Gerður Hauksdóttir, 62 ára, skrifstofufulltrúi
- Friðrik Þór Friðriksson, 67 ára, kvikmyndagerðarmaður
- Þórdís Arna Bjarkarsdóttir, 25 ára, læknanemi
- Birna Kristín Svavarsdóttir, 68 ára, f.v. hjúkrunarforstjóri
- Haraldur Þorvarðarson, 44 ára, kennari og handboltaþjálfari
- Dagbjört S. Höskuldsdóttir, 73 ára, fyrrum verslunarkona
- Guðmundur Bjarnason, 76 ára, f.v. ráðherra
- Jón Sigurðsson, 74 ára, f.v. ráðherra og seðlabankastjóri
***
Suðurkjördæmi
Í Suðurkjördæmi fór fram lokað prófkjör laugardaginn 19. júní 2021.
Framboðslisti Framsóknar í Suðurkjördæmi:
- Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Hrunamannahreppi
- Jóhann Friðrik Friðriksson, bæjarfulltrúi, Reykjanesbæ
- Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, lögfræðingur, Árborg
- Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, varabæjarfulltrúi, Reykjanesbæ
- Njáll Ragnarsson, bæjarfulltrúi, Vestmannaeyjum
- Ásgerður Kristín Gylfadóttir, bæjarfulltrúi, Hornafirði
- Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri, Rangárþingi eystra
- Daði Geir Samúelsson, rekstrarverkfræðingur, Hrunamannahreppi
- Stefán Geirsson, bóndi, Flóahreppi
- Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, bóndi, Rangárþingi ytra
- Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, bóndi, Mýrdalshreppi
- Inga Jara Jónsdóttir, nemi, Árborg
- Anton Kristinn Guðmundsson, kokkur, Suðurnesjabæ
- Jóhannes Gissurarson, bóndi, Skaftárhreppi
- Gunnhildur Imsland, Hornafirði
- Jón Gautason, Árborg
- Drífa Sigfúsdóttir, Reykjanesbæ
- Haraldur Einarsson, fyrrv. alþingismaður, Flóahreppi
- Páll Jóhann Pálsson, fyrrv. alþingismaður, Grindavík
- Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður, Reykjanesbæ
***
Alþingiskosningarnar munu fara fram laugardaginn 25. september 2021.
Dagskráin framundan:
SEPTEMBER
- 25. – alþingiskosningar.