Categories
Fréttir

Afnám verðtryggingar – opinn fundur

Deila grein

13/02/2014

Afnám verðtryggingar – opinn fundur

Opinn fundur um niðurstöður verðtryggingarnefndar í Framsóknar-salnum í Kópavogi Digranesvegi 12 laugardaginn 15. febrúar kl. 11.00. Frummælendur verða Ingibjörg Ingvadóttir og Vilhjálmur Birgisson. Auk þeirra verða þeir Frosti Sigurjónsson og Willum Þór Þórsson alþingismenn í pallborði að loknum framsögum.
 
framsokn-auglysing-verdtrygging