Categories
Fréttir

Eldhúsdagur – almennar stjórnmálaumræður á Alþingi

Deila grein

06/06/2018

Eldhúsdagur – almennar stjórnmálaumræður á Alþingi

Umræðurnar skiptust í þrjár umferðir og hafði hver þingflokkur átta mínútur í fyrstu umferð, fimm mínútur í annarri og fimm mínútur síðustu umferð.
Ræðumenn Framsóknarflokksins voru Willum Þór Þórsson, 9. þm. Suðvesturkjördæmis í fyrstu umferð, Þórunn Egilsdóttir, 4. þm. Norðausturkjördæmis, í annarri og í þriðju Ásgerður K. Gylfadóttir, 7. þm. Suðurkjördæmis.
Willum Þór Þórsson, 9. þm. Suðvesturkjördæmis

Þórunn Egilsdóttir, 4. þm. Norðausturkjördæmis

Ásgerður K. Gylfadóttir, 7. þm. Suðurkjördæmis