Categories
Fréttir

Félags- og barnamálaráðherra sóttur heim

Deila grein

10/01/2020

Félags- og barnamálaráðherra sóttur heim

Samband ungra Framsóknarmanna segja frá ánægjulegum fundi með Ásmundi Einari Daðasyni, félags- og barnamálaráðherra, í gær, í færslu á Facebooksíðu SUF.
Ungliðarnir ræddu við Ásumd Einar m.a. um húsnæðismál sérstaklega m.t.t. til stöðu ungs fólks, nýja fæðingarorlofskerfið og mikilvægi þess að ungt fólk taki þátt í mótun á ákvörðunum stjórnvalda.