Categories
Forsíðuborði Fréttir

Ferð þú í framboð?

Deila grein

21/01/2018

Ferð þú í framboð?

Kjörstjórn Kjördæmasambands Framsóknar í Reykjavík óskar eftir framboðum á lista flokksins í komandi borgarstjórnarkosningum. Aukakjördæmaþing KFR samþykkir framboðslista í Reykjavík föstudaginn 22. febrúar 2018.

  • Framboðum skal skila á netfangið frambod-reykjavik@framsokn.is eigi síðar en miðvikudaginn 31. janúar 2018, kl. 12:00.
  • Áhugasamir þurfa að eiga lögheimili í Reykjavík þremur vikum fyrir kosningar.

Hægt er að hafa samband við formann kjörstjórnar með því að senda tölvupóst á stefanbjo@solidclouds.com eða
með því að hringja í síma 696-9639.
Kjörstjórn KFR.