Categories
Fréttir

Fjarfundur Sambands eldri Framsóknarmanna

Deila grein

04/10/2022

Fjarfundur Sambands eldri Framsóknarmanna

Samband eldri Framsóknarmanna (SEF) heldur Teams fund fimmtudaginn 13. október nk. kl. 20:00.

Fundarefni:

1.      Stefna Framsóknarflokksins í málefnum eldra fólks.

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins.

2.      Hvað er verið að gera í málefnunum í dag.

Ingibjörg Isaksen þingflokksformaður.

3. Fyrirspurnir.

4. Önnur mál

Þeir sem vilja vera á fundinum þurfa að tilkynna sig á skrifstofa flokksins í síma 540 4300 eða á netfangið  johannayr@framsokn.is til að fá link á fundinn.

Munið að skrá ykkur og takið þátt. Þarna er tækifæri að fá að heyra og spyrja.

Sjáumst og heyrumst

F.h. SEF

Björn Snæbjörnsson formaður SEF.

Mynd: https://guidetoiceland.is/nature-info/the-forests-of-iceland 4. október 2022.