Categories
Fréttir

Framboð og tilnefningar!

Framsókn í Reykjavík leitar að öflugu og áhugasömu fólki á framboðslista Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi norður og suður fyrir komandi alþingiskosningar.

Deila grein

05/02/2021

Framboð og tilnefningar!

Framsókn í Reykjavík leitar að öflugu og áhugasömu fólki á framboðslista Framsóknar í Reykjavíkurkjördæmi norður og suður fyrir komandi alþingiskosningar.

Áhugasamir eru hvattir til að tilnefna sjálfan sig.

Framboð þurfa að berast fyrir lok dags 14. febrúar næst komandi. Fullum trúnaði heitið.