Framðboðslisti Framsóknarflokksins og annarra framfarasinna í Rangárþingi eystra, vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 hefur verið samþykktur. Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri, verður oddviti listans líkt og fyrir fjórum árum.
Framboðslistann skipa eftirfarandi:
- Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri, Stóragerði 2a, Hvolsvelli
- Lilja Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Króktúni 5, Hvolsvelli
- Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir, bóndi, Stóru-Mörk,Vestur-Eyjafjöllum
- Benedikt Benediktsson, verkstjóri, Norðurgarði 22, Hvolsvelli
- Þórir Már Ólafsson, bóndi, Bollakoti, Fljótshlíð
- Jóhanna Elín Gunnlaugsdóttir, bóndi, Stíflu, Vestur-Landeyjum
- Þóra Kristín Þórðardóttir, snyrti- og förðunarfræðingur, Litlagerði 1a, Hvolsvelli
- Katarzyna Krupinska, starfsmaður Sláturfélags Suðurlands, Gilsbakka 10a Hvolsvelli
- Bjarki Oddsson, nemi, Miðkrika Hvolhreppi
- Helga Guðrún Lárusdóttir, starfsm.Landsb.Ísl. og nemi, Norðurgarði 19 Hvolsvelli
- Arnheiður Dögg Einarsdóttir, bóndi, Guðnastöðum, Austur-Landeyjum
- Ágúst Jensson, bóndi, Butru, Fljótshlíð
- Ingibjörg Marmundsdóttir, félagsliði, Norðurgarði 8, Hvolsvelli
- Bergur Pálsson, sölumaður, Gilsbakka 25, Hvolsvelli
Á framboðslistanum eru 8 konur og 6 karlar. Í síðustu sveitarstjórnarkosningum hlaut Framsóknarflokkurinn 4 sveitarstjórnarfulltrúa.
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.