Categories
Fréttir

Framboðslisti Framsóknar í Dalvíkurbyggð samþykktur

Deila grein

31/03/2014

Framboðslisti Framsóknar í Dalvíkurbyggð samþykktur

IÁ fundi sem haldinn var í Framsóknarfélagi Dalvíkurbyggðar var samþykktur framboðslisti Framsóknarfélags Dalvíkurbyggðar og óháðra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fara 31. maí n.k. Efsta sæti listans skipar Bjarni Th. Bjarnason, rekstrarhagfræðingur, í öðru sæti er Kristján Guðmundsson, fyrirlesari, og í því þriðja Heiða Hilmarsdóttir, skrifstofustjóri.
Listann skipa eftirtaldir:

  1. Bjarni Th. Bjarnason, rekstrarhagfræðingur
  2. Kristján Guðmundsson, fyrirlesari
  3. Heiða Hilmarsdóttir, skrifstofustjóri
  4. Þórhalla Franklín Karlsdóttir, þroskaþjálfi
  5. Pétur Sigurðsson, framkvæmdastjóri
  6. Íris Hauksdóttir, viðskiptalögfræðingur
  7. Sölvi Hjaltason, bóndi
  8. Guðrún Erna Rúdólfsdóttir, verslunarstjóri
  9. Jón Ingi Sveinsson, framkvæmdastjóri
  10. Linda Geirdal, skólaliði
  11. Jóhannes Tryggvi Jónsson, bakari
  12. Anna Danuta Jablonska, fiskverkakona
  13. Hólmfríður Margrét Sigurðardóttir, glerlistakona
  14. Valdimar Bragason, framkvæmdastjóri

Á framboðslistanum eru 7 konur og 7 karlar.
Framsóknarmenn fenur tvo menn kjörna í sveitarstjórnarkosningunum 2010 í Dalvíkurbyggð.
 
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.