Categories
Fréttir

Framboðslisti Framsóknar í Rangárþingi eystra samþykktur

Deila grein

31/03/2014

Framboðslisti Framsóknar í Rangárþingi eystra samþykktur

isolfur-gylfiFramðboðslisti Framsóknarflokksins og annarra framfarasinna í Rangárþingi eystra, vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí 2014 hefur verið samþykktur. Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri, verður oddviti listans líkt og fyrir fjórum árum.
Framboðslistann skipa eftirfarandi:

 1. Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri, Stóragerði 2a, Hvolsvelli
 2. Lilja Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Króktúni 5, Hvolsvelli
 3. Aðalbjörg Rún Ásgeirsdóttir, bóndi, Stóru-Mörk,Vestur-Eyjafjöllum
 4. Benedikt Benediktsson, verkstjóri, Norðurgarði 22, Hvolsvelli
 5. Þórir Már Ólafsson, bóndi, Bollakoti, Fljótshlíð
 6. Jóhanna Elín Gunnlaugsdóttir, bóndi, Stíflu, Vestur-Landeyjum
 7. Þóra Kristín Þórðardóttir, snyrti- og förðunarfræðingur, Litlagerði 1a, Hvolsvelli
 8. Katarzyna Krupinska, starfsmaður Sláturfélags Suðurlands, Gilsbakka 10a Hvolsvelli
 9. Bjarki Oddsson, nemi, Miðkrika Hvolhreppi
 10. Helga Guðrún Lárusdóttir, starfsm.Landsb.Ísl. og nemi, Norðurgarði 19 Hvolsvelli
 11. Arnheiður Dögg Einarsdóttir, bóndi, Guðnastöðum, Austur-Landeyjum
 12. Ágúst Jensson, bóndi, Butru, Fljótshlíð
 13. Ingibjörg Marmundsdóttir, félagsliði, Norðurgarði 8, Hvolsvelli
 14. Bergur Pálsson, sölumaður, Gilsbakka 25, Hvolsvelli

Á framboðslistanum eru 8 konur og 6 karlar. Í síðustu sveitarstjórnarkosningum hlaut Framsóknarflokkurinn 4 sveitarstjórnarfulltrúa.
 
PS: Ertu á Facebook? Því ekki að verða aðdáandi Framsóknar.