Categories
Fréttir

Framboðslisti Framsóknar í Reykjavík

Deila grein

09/05/2018

Framboðslisti Framsóknar í Reykjavík

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Reykjavík hefur verið lagður fram. Fyrsta sætið skipar Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri. Annað sætið skipar Snædís Karlsdóttir, lögfræðingar, og það þriðja Ásthildur Lóa Þórisdóttir, kennari.
„Framsóknarflokkurinn í Reykjavík ætlar að forgangsraða í þágu menntunar og gera kennarastarfið eftirsótt á ný. Hann vill raunhæfar lausnir í samgöngumálum sem borgarbúar finna strax fyrir. Að bifreiðum verður greidd leið um núverandi gatnakerfi með því að gera aðra valkosti fýsilega fyrir þá sem geta nýtt sér fjölbreyttan ferðamáta“, segir Ingvar Mar Jónsson, oddviti framboðs Framsóknar í Reykjavík.
Framboðslisti Framsóknar í Reykjavík:

 1. Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri
 2. Snædís Karlsdóttir, lögfræðingur
 3. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, kennari
 4. Hjördís Guðný Guðmundsdóttir, grunnskólakennari
 5. Sandra Óskarsdóttir, kennaranemi
 6. Bergþór Smári Pálmason Sighvats, nemi
 7. Jón Ingi Gíslason, grunnskólakennari
 8. Guðmundur Hlynur Gylfason, framkvæmdastjóri
 9. Sverrir Steinn Stefánsson, verkfræðinemi
 10. Birna Kristín Svavarsdóttir, hjúkrunarfræðingur
 11. Alex Björn Bulow Stefánsson, háskólanemi
 12. Finnlaugur Pétur Helgason, bílstjóri
 13. Aðalsteinn Haukur Sverrisson, framkvæmdastjóri
 14. Matthildur Birgisdóttir, grunnskólakennari
 15. Höskuldur Örn Arnarson, sjávarútvegsfræðingur
 16. Guðmundur Kristinn Kristinsson, bílstjóri
 17. Guðrún Þóra Bjarnadóttir, grunnskólakennari
 18. Björn Ívar Björnsson, háskólanemi
 19. Guðrún Loly Jónsdóttir, leiðbeinandi í leikskóla
 20. Helga Rún Viktorsdóttir, heimspekingur
 21. Agnes Veronika Hauksdóttir, leikskólakennari
 22. Baldur Bjarnason, flugstjóri
 23. Þórður Viggó Guðjohnsen, viðskiptafræðingur
 24. Ásgeir Harðarson, sölumaður
 25. Aðalheiður Lilja Hlynsdóttir, grunnskólakennari
 26. Heiðrún Hafný Hafsteinsdóttir, sérfræðingur
 27. Hildur Júlíusdóttir, lífeindafræðingur
 28. Þór Símon Ragnarsson, fyrrverandi útibússtjóri
 29. Indiana Óskarsdóttir, stuðningsfulltrúi
 30. Sara Heiðrún Fawcett, kennaranemi
 31. Jóhanna Olga Hreiðarsdóttir, mannauðs- og gæðastjóri
 32. Tanja Rún Kristmannsdóttir, hjúkrunarnemi
 33. Bragi Ingólfsson, eftirlaunaþegi
 34. Sigríður Nanna Jónsdóttir, flugfreyja
 35. Nína B. Ottósdóttir, flugfreyja
 36. Pétur Þormar, næturvörður
 37. Stefán Þór Björnsson, viðskiptafræðingur
 38. Fannar Sigurðsson, borari
 39. Jón Finnbogason, vörustjóri
 40. Gerður Hauksdóttir, þjónustufulltrúi
 41. Kjartan Þór Ragnarsson, framhaldsskólakennari
 42. Anna Rakel Aðalsteinsdóttir, grunnskólakennari
 43. Jón Karl Snorrason, fyrrverandi flugstjóri
 44. Griselia Gíslason, skólaliði
 45. Alfreð Þór Þorsteinsson, fyrrverandi borgarfulltrúi
 46. Frosti Sigurjónsson, rekstrarhagfræðingur