Categories
Fréttir

Framsókn mælist með 25,9% fylgi

Deila grein

15/03/2013

Framsókn mælist með 25,9% fylgi

MMR kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 7. til 12. mars 2013.
Framsóknarflokkurinn heldur áfram að bæta við sig fylgi og stendur það nú í 25,9%, borið saman við 23,8% í síðustu mælingu.
fylgi 13.3.13