Categories
Fréttir

Framsókn fékk 19 þingmenn

Deila grein

28/04/2013

Framsókn fékk 19 þingmenn

Framsókn fékk 19 þingmenn, alla kjördæmakjörna í Alþingiskosningum 2013.
Þeir eru:

Norðaustur

– Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
– Höskuldur Þór Þórhallsson
– Líneik Anna Sævarsdóttir
– Þórunn Egilsdóttir

Norðvestur

– Gunnar Bragi Sveinsson
– Ásmundur Einar Daðason
– Elsa Lára Arnardóttir
– Jóhanna María Sigmundsdóttir

Suður

– Sigurður Ingi Jóhannsson
– Silja Dögg Gunnarsdóttir
– Páll Jóhann Pálsson
– Haraldur Einarsson

Suðvestur

– Eygló Harðardóttir
– Willum Þór Þórsson
– Þorsteinn Sæmundsson

Reykjavík suður

– Vigdís Hauksdóttir
– Karl Garðarsson

Reykjavík norður

– Frosti Sigurjónsson
– Sigrún Magnúsdóttir
Til þess að kynnast þingmönnum Framsóknar nánar má skoða youtube rás framsóknar  eða lesa um þá hér