Categories
Fréttir

Gróska í notkun stafrænnar tækni

Deila grein

25/09/2019

Gróska í notkun stafrænnar tækni

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra og varaformaður Framsóknar, segir mikla grósku í notkun stafrænnar tækni í Snælandsskóla. Þetta kemur fram í yfirlýsingu hennar í gær.
„Það var frábært að sjá þessa öflugu og kláru nemendur fara yfir forritunarverkefnin sín og kynnast þessum fjölbreyttu notkunarmöguleikum!“
Í Snælandsskóla „er lögð rík áhersla á skapandi greinar, svo sem forritun, kvikmyndagerð og sýndarveruleika,“ segir Lilja Dögg.