Categories
Fréttir

Hátíðarkvöldverður SUF og LFK á Akureyri

Deila grein

15/03/2016

Hátíðarkvöldverður SUF og LFK á Akureyri

logo-suf-forsidalogo-lfk-gluggiÍ tilefni Sambandsþings SUF og Landsstjórnarfundi LFK á Akureyri þann 19. mars nk verður hátíðarkvöldverður í Lionssalnum, Skipagötu 14.
Hátíðarkvöldverðurinn hefst kl. 19.00 með fordrykk. Í aðalrétt er lambalæri með kartöflugratíni, sósu og salati og í eftirrétt er marengsterta. Verðið fyrir kvöldverðinn er kr. 5.500,-
Hægt er að skrá sig í kvöldverðinn til kl. 17.00 þann 16. mars með því að senda tölvupóst á suf@suf.is eða hafa samband við skrifstofu flokksins í síma 540-4300.
Allir eru velkomnir!
Stjórn SUF