Categories
Fréttir

Haustfundur miðstjórnar Framsóknar

Deila grein

31/10/2022

Haustfundur miðstjórnar Framsóknar

Nú eru kjördæmisþing allra Framsóknarfélaga landsins afstaðin og miðstjórnarfulltrúar hafa því verið kjörnir. Upplýsingar um haustfund miðstjórnar er að finna hér fyrir neðan. Það stefnir í virkilega góða mætingu og eru aðalmenn í miðstjórn því hvattir til að bóka hótelherbergi sem fyrst.