Categories
Fréttir

Jómfrúrræður þingmanna

Deila grein

14/06/2013

Jómfrúrræður þingmanna

IMG_0021Nýir þingmenn Framsóknar hafa verið að stíga í ræðustól Alþingis og flytja sínar fyrstu ræður en þær eru gjarnan kallaðar jómfrúrræður.
Á þessu er þó ein undantekning á þinghópnum. En það er Sigrún Magnúsdóttir er flutti sína jómfrúrræðu fyrir 31 ári síðan þegar hún tók sæti sem varaþingmaður.
Hægt er að smella á nöfn þingmanna hérna fyrir neðan til þess að horfa á/lesa jómfrúrræðu viðkomandi þingmanns.
 
Elsa Lára Arnardóttir
Frosti Sigurjónsson
Haraldur Einarsson
Jóhanna María Sigmundsdóttir (á eftir að flytja sína fyrstu ræðu)
Karl Garðarsson
Líneik Anna Sævarsdóttir
Páll Jóhann Pálsson
Silja Dögg Gunnarsdóttir
Willum Þór Þórsson
Þorsteinn Sæmundsson
Þórunn Egilsdóttir