Categories
Fréttir

Kjörbréf gefið út fyrir þingmenn Framsóknar

Deila grein

13/05/2013

Kjörbréf gefið út fyrir þingmenn Framsóknar

Landskjörstjórn hefur í samræmi við úrslit alþingiskosninganna 27. apríl 2013 gefið út kjörbréf 63 þingmanna og jafnmargra varamanna.
Fyrir Framsóknarflokk:
Ásmundur Einar Daðason, 3. þm. Norðvest.
Elsa Lára Arnardóttir, 6. þm. Norðvest.
Eygló Harðardóttir, 2. þm. Suðvest.
Frosti Sigurjónsson, 2. þm. Reykv. n.
Gunnar Bragi Sveinsson, 1. þm. Norðvest.
Haraldur Einarsson, 8. þm. Suðurk.
Höskuldur Þór Þórhallsson, 3. þm. Norðaust.
Jóhanna María Sigmundsdóttir, 7. þm. Norðvest.
Karl Garðarsson, 8. þm. Reykv. s.
Líneik Anna Sævarsdóttir, 5. þm. Norðaust.
Páll Jóhann Pálsson, 5. þm. Suðurk.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 1. þm. Norðaust.
Sigrún Magnúsdóttir, 7. þm. Reykv. n.
Sigurður Ingi Jóhannsson, 1. þm. Suðurk.
Silja Dögg Gunnarsdóttir, 3. þm. Suðurk.
Vigdís Hauksdóttir, 2. þm. Reykv. s.
Willum Þór Þórsson, 5. þm. Suðvest.
Þorsteinn Sæmundsson, 10. þm. Suðvest.
Þórunn Egilsdóttir, 8. þm. Norðaust.