Categories
Fréttir

15. Kjördæmaþing Framsóknarmanna í Reykjavík 

Deila grein

01/10/2022

15. Kjördæmaþing Framsóknarmanna í Reykjavík 

Stjórn KFR hefur boðar til 14. Kjördæmaþings Framsóknarmanna í Reykjavík miðvikudaginn 26. október kl. 20:00.

Drög að dagskrá kjördæmaþings KFR:
  1. Kosning starfsmanna þingsins.
  2. Skýrsla stjórnar og ársreikningur 2021.
  3. Ávörp gesta.
  4. Lagabreytingar.
  5. Kosningar:
    1. Formaður KFR.
    2. 6 fulltrúar í stjórn KFR og 2 til vara.
    3. Formaður kjörstjórnar.
    4. 6 fulltrúar í kjörstjórn og 3 til vara.
    5. Miðstjórn (1 fulltrúi fyrir hverja byrjaða 100 félagsmenn og jafnmargir til vara. Kynjareglur og þriðjungur úr Ungum.)
    6. Sveitarstjórnarráð – 3 fulltrúar og 3 til vara.
    7. 2 skoðunarmenn reikninga og 1 til vara.
  6. Önnur mál.

Upplýsingar um staðsetningu fundar birtast þegar nær dregur.

Stjórn KFR.

Mynd: loveexploring.com 1.okt. 2022.