Categories
Fréttir

Kjörstjórn óskar eftir framboðum frá konum

Deila grein

17/08/2016

Kjörstjórn óskar eftir framboðum frá konum

logo-framsokn-gluggiVegna tvöfalds kjördæmisþings framsóknarmanna hinn 27. ágúst 2016 þar sem fram fer val á lista vegna komandi alþingiskosninga.
Samkvæmt reglum Framsóknarflokksins, þarf að lágmarki ein kona að skipa eitt af fjórum efstu sætum og þrjú af sjö efstu sætum í hverju kjördæmi. Kjörstjórn óskar eftir framboðum frá konum. Vinsamlega hafið samband við formann kjörstjórnar fyrir 25. ágúst nk.
Kjörstjórn KFR.