Categories
Fréttir

Kynningarblað um frambjóðendur í Norðvestur

Póstkosning Framsóknar í Norðvesturkjördæmi verður haldin dagana 16. febrúar – 13. mars n.k. og kosið verður um 5 efstu sæti á lista flokksins fyrir næstu alþingiskosningar. Hér að neðan er hægt að nálgast kynningarblað á frambjóðendunum í póstkosningunni.

Deila grein

15/02/2021

Kynningarblað um frambjóðendur í Norðvestur

Póstkosning Framsóknar í Norðvesturkjördæmi verður haldin dagana 16. febrúar – 13. mars n.k. og kosið verður um 5 efstu sæti á lista flokksins fyrir næstu alþingiskosningar. Hér fyrir neðan er hægt að nálgast kynningarblað á frambjóðendunum í póstkosningunni.

Smellið á myndina hér fyrir neðan!

Kynningarbæklingur á frambjóðendum í póstkosningu Framsóknar í Norðvesturkjördæmi 16. febrúar – 13. mars 2021.