Categories
Fréttir

Mikilvægt að hreyfa við málum

Deila grein

17/01/2014

Mikilvægt að hreyfa við málum

Þingmenn Framsóknar voru duglegir í ræðustól Alþingis sl. miðvikudag og tóku upp hin ýmsu mál til umfjöllunar líkt og sjá má hér að neðan.
„Ég kveð mér hljóðs til að ræða störf þingsins í orðsins fyllstu merkingu.“ – Sigrún Magnúsdóttir

„Um sérkennslu í skólum landsins.“ – Elsa Lára Arnardóttir

„Rétt fyrir jól voru undirritaðir nýir kjarasamningar sem ber að fagna sérstaklega, þeir eru hófsamir.“ – Þorsteinn Sæmundsson

„Síðustu daga hefur matvælaframleiðsla Íslands verið mikið til umræðu.“ – Jóhanna María Sigmundsdóttir

„Aðgerðaráætlun um lausn skuldavanda heimila á Íslandi.“– Willum Þór Þórsson

„ Nokkur bifreiðaumboð eru farin að auglýsa vaxtalaus lán.“– Frosti Sigurjónsson