Categories
Fréttir

Netfundur með Ásmundi Einari Daðasyni, félagsmálaráðherra

Deila grein

08/04/2020

Netfundur með Ásmundi Einari Daðasyni, félagsmálaráðherra

Ásmundur Einar Daðason, félags og barnamálaráðherra, fer yfir aðgerðir sem snúa að félagsmálaráðuneytinu vegna Covid 19 í gegnum Facebook live á Facebooksíðu Framsóknar í dag, miðvikudaginn 8. apríl 2020.
Hægt er að senda inn spurningar til ráðherrans á framsokn@framsokn.is og mun hann leitast við að svara sem flestum spurningum sem til hans berast.